Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1953, Page 9

Læknablaðið - 01.02.1953, Page 9
LÆKNABLAÐIÐ 85 vegar þvkir ékki ráð að breyta meira en svo, að auðsætt sé, að skipl sé um til verulegs liægðarauka fyrir lækna, og því er sá kostur oft telcinn að láta gömul heiti haldast, þótt það hindri annars æskilega samræmingu. Þar sem þegar hafa verið ákveðin nöfn á 185 nýjum efnum, þá kennir þar ýmissa grasa eins og vænla má, og verður fátt eitl tínt til hér, enda óhægt um vik, tím- ans vegna. Norræna lyfjaskrárnefndin (N.F.N.) hefir ekki sett sér fastar reglur um nafngiftir, en megin-sjónarmið liafa verið ]>essi: Að nöfnin séu munn- töm. Að þau gefi sem minnstar upplýsingar um notkun, svo að almenningur frcistist síður til að skammta sér lvf (selv- medikation). Að í þeim felist stytting efna- fræðiheita eða önnur atriði, er styrki minni, og samvirkum efnum sé raðað í flokk með því að samræma lieiti þeirra. Þannig er lialdið áfram að láta barbitursýrusambönd enda á -malum, shr. Aettiallymalum, Enallypropymalum, Enphene- maluni, Promimalum, Eniho- malum (Eúnarcon), Ihomalum (Noetal), Mehumalum (Pento- harhitalum), Pentymalum, Thiomehumalum (Pentothal). Staðdevfandi efni enda á -cainum, Lidocainum. Sympalomimetisk amin enda á -drinum, svo sem Corbadrin- um, Isodrinum (Veritol), Iso- propydrinum (Aleudrin). Efni með kurare-verkanir enda á -curinum, eins og t. d. Benzcurinum (Flaxedil). Anticholin-esterar á -stig- minum, svo sem Synstigminum (Neostigmin), Fluostigminum (di-isopropyl-f luorofosfat), Hexastigminum (Hexamethyl- tetrafosfat). Sulfonamid hyrja tíðast á sulfa- eða samstafan finnst annars staðar í nafninu. Að jafnaði er revnt að fylgja alþjóðanöfnum eða nöfnum, scm notuð eru annað hvort i U.S.P. og N.N.R. cða B.P. og Brit. Appr. Names. Sjaldan þarf þó lengi að leita lil þess að finna undantekn- ingar frá reglnnnm. Amphetaminum heyrir að sjálfsögðu til svmpatomimet- iskra amina og ætti samkvæmt því að enda á -drinum, en þar eð nafnið er komið í skand- inaviskar og alþjóða lyfja- skrár, þótti ekki tiltæki- legt að hreyta því, en af þessu leiðir svo aftur heitið Met- hamphetaminum (Pervitin). Þrált fyi’ir tilhneigingu N.F.- N.-manna til þess að taka upp Int. Non-Prop. Names, hefir ekki alltaf þótt ráðlegt að nota þessi nöfn, t. d. þegar sýnt þótti að takast mætti að kerfis- hinda efni á hagkvæman hátt,

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.