Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1953, Qupperneq 13

Læknablaðið - 01.02.1953, Qupperneq 13
LÆKN ABLAÐ IÐ 89 Urethriti§ iiongonorrhoica éJptir ^JJannei CjuÁtnuncL iíon Erindi flutt á fundi í L. R. 12. nóv. 1952. Háttvirtu collegar. Ritari félagsins mæltist til þess við mig að ég segði nokk- ur orð hér í kvöld og er mér auðvitað ánægja að verða við þeirri beiðni. Datl mér í hug að nota tæki- færið til að minnast lítilshátt- ar á urethritis nongonorrhoica, vegna þess að á síðustu árum hefur sjúkdómur þessi færzt mjög í vöxt, einkum eftir sið- ari heimsstvrjöldina. Urethritis simplex er þó eng- an veginn nýtt sjúkdómsfyrir- lirigði. Þvert á móti, sjúkdóms- ins er getið í öllum kennslu- hókum um kynsjúkdóma síð- ustu áratugi. Almennt var álit- ið að hér væri ekki um sér- stakan sjúkdóm að ræða, held- ur nálega alltaf um afleiðing- ar af uretliritis gonorrhoica. Margir læknar gengu svo langt fávísra fréttamanna. Það er því vart undrunarefni, þótt læknum hætti öðru hverju til þess að trúa fullmikið á lækn- ingamátl lvfja, og því hefir j)eim sjaldan verið meiri þörf rólegrar gjörhygli en nú, enda þótt mikil heilsulind geti leynzt í samfæringarkrafti. að fullyrða að öll þvagrásar- hólga, sem hefði útferð í för með sér og ekki orsakaðist af trauma eða sjúkdómum í að- liggjandi líffærum, væri upp- runalega ælíð gonorrlioisk smitun og ef sýklarnir fynd- ust hvorki við smásjárrann- sókn eða ræktun, væri einungis um að kenna ófullkominni tækni eða ódugnaði læknisins. Eftir að farið var að nota sulfalvf og j)ó einkum og sér í lagi antihiotica í stórum stil gegn gonorrhoe, margfaldað- ist á stuttum tíma tala sjúk- linga með urethritis non-gon- orrhoica. Þetta var sérstaklega áberandi meðal hermanna og í fangahúðum síðari hluta heimsstyrjaldarinnar og eflir hana. Kvað svo rammt að j)essu, að sumir sérfræðingar fullvrtu að hér væri um nýjan og áður óþekktan kynsjúkdóm að ræða. Segja má að tala sjúk- linga með þennan sjúkdóm hafi síðan jafnt og j)étt vaxið fram á þennan dag. Er nú svo komið meðal hermanna Sam- einuðu þjóðanna og i poli- klinikkum stórhorga á meg- inlandi Evrópu, að aðeins tæp- ur I)elmingur þeirra sjúklinga,

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.