Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1953, Qupperneq 15

Læknablaðið - 01.02.1953, Qupperneq 15
LÆKNABLAÐIÐ 91 sýklategundum finnist í ori- ficium urethrae á heilbrigðum mönnum, geta sumar þeirra vafalaust orðið pathogen t. d. ýmsar diplococca-tegundir aðr- ar en gonococcar. Þessar teg- undir er þó ekki hægt að greina með vissu frá Neissers gono- coccus nema með sykurgerjun- arprófi. Streptococcus fæcalis og hacillus coli eru einuig all- tíð orsök að urethritis. Þá er að geta þeirra sjúk- dómsorsaka, sem að jafnaði finnast ekki við venjulega smá- sjárrannsókn á þurrkuðu Gram-lituðu sýnishorni, en þessum orsökum hefir einmitt verið gefinn meiri og meiri gaumur á síðari árum. Fyrst má geta ýmsra pro- tozou, sérstaklega trichomonas vaginalis, sem veldur alloft urethritis. Sumir liafa jafnvel viljað telja trichomonas uret- hirtis sérstakan kynsjúkdóm. Trichomonas vaginalis er bezt að finna með oliuimmersion í rökkursjá. Treponema eða spirochætae aðrar en spirochæta pallida finnast oft í urethra og geta valdið bólgu i slímhúðinni. Erfitt getur verið að greina Jjessar spirochætur frá spiroch- æta pallida í rökkursjá, og má þá grípa lil ]>ess ráðs að lita venjulegt þurrkað sýnishorn með carbolfuxin. Við skoðun á því í rökkursjá er spir. pall., sem ætíð tekur mjög illa lit, silfurgljáandi, en hinar bleikar eða rauðar á lit. Furigi eða sveppir finnast alloft i þvagrásarrennsli, en þeir sjást því aðeins við beina smásjárrannsókn að allmikið sé af mycelia, en sporana er erfitt að greina innan um mik- ið magn af leucocvtum. Er þá hægt að grípa til ræktunar á þar til gerðum næringarefnum, en slík rannsókn er tímafrek, og verður ekki framkvæmd nema á rannsóknarstofnun. Pleurapneumonia L agnir líkar þeim, sem finnast við pleuraþneúmonia í nautgrip- um, liafa fundizl í útferð hér um bil 30% tilfella af urethritis simplex. Margir álíta að þess- ar L- agnir hafi mikla þýðingu við urethritis non gonorrhoica, einkum vegna þess að þær finnast sjaldan í urethra í lieil- brigðum mönnum. Aðrir draga þýðingu þeirra i efa. Loks er að geta um virus. Sannað er að sérstakar virus- tegundir geta valdið urethrit- is, má þar nefna virusa þá, sem valda herpes simplex, lym])Iiogranuloma venereum og trachoma. Einu kenuimerk- in, sem menn geta greint vir- us á i smásjá, eru hin svoköll- uðu „intracellulæru inclus- ions“, sem þó einungis sjást með sérstökum litunaraðferð- um. Bygging þeirra er þó enn ekki nægilega kunn til þess að unnt sé að aðgreina hinar ein-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.