Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1953, Page 16

Læknablaðið - 01.02.1953, Page 16
92 LÆKNABLAÐIÐ stöku virustegundir eftír útliti þeirra einu saman. Hvað lvmp- hogranuloma snertir, má þó venjulega aðgreina þann sjúk- dóm með svokölluðu Freis- prófi. E. t. v. á electron smá- sjáin eftir að opna okkur nýja lieima á þessu sviði. Af þessu stutta yfirliti sést, að greining þessa sjúkdóms er tafsamari en í fljótu bragði mætti ætla. Auk venjulegrar smásjár- rannsóknar þarf að hafa um hönd „dark ground“ eða rökk- ursjárrannsókn, stundum með sérstökum litunaraðferðum og loks ræktun á sveppum á þar til gerðum næringarefnum. Slík rannsókn er svo tíma- frek og kostnaðarsöm, að liæpið er að iiægt sé að gera hana að fastri venju á lækningastofum eða poli- klinikkum og það því aðeins réttmætt, að hún komi að veru- legu gagni við lækningu sjúk- dómsins. Vil ég þá með fáum orðum drepa á þær lækningaraðferð- ir, sem hclzt koma til greina. Hafi sjúklingurinn ekki feng- ið penieillin, er hyggilegt að byrja lækninguna með peni- cillingjöf. Ýmsir sýklar, sem finnast í venjulegri urethral- floru, hverfa við penicillingjöf. Eftir eru þá þær sjúkdómsor- sakir, sem penicillinið ekki ræður hót á. Við trichomonas-urethritis reynast hezt skolanir á urethra með volgri %o upplausn af hydrargyrum oxycyanid eða vægri upplausn af argent. nit- ratis. Ef infectionin nær upp í prostata eða vesiculae semin- alis, gefast oft vel intravenösar injectionir með arsenoxyd eða neoarsphenamine. Sé um spirochætal urethrit- is að ræða, gefa intravenös ne- oarsphenamine eða arsenoxyd injectionir venjulega skjótan og fullan hata. Ennfremur hef- ir reynzt vel að gefa stovarsol eða spirocid per os. Við /'mif/íi.surethritis reynast Iiezt irrigationir með silfursölt- um (svo sem protargol, argyr- ol, eða silfurnitrat). Nái in- fectionin upp í vesicula semin- alis, er mjög erfitt að lækna sjúkdóminn. Reyndar hafa verið injectionir upp í gegnum vas deferens upp í sjálfa vesi- cula, þó með vafasömum árangri. Við virus-urethritis koma fvrst og fremst lil greina anti- biotica, önnur en penicillin, og sulfalyf. Af antibiotica Iief- ir mestverið notað aureomycin, sem oft gefur góða raun. Aðrir hafa þó meira álit á sulfadiazin byrjunarskammtur 4 gr. og síðan 1 gr. fjórðu hverja klst. í 3—5 daga. Álierzla er lögð á algert bann við notkun áfeng- is, reglulegan svefn og að forð- ast mikla líkamlega árevnslu meðan á lækningunni stendur.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.