Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1954, Side 10

Læknablaðið - 01.04.1954, Side 10
68 LÆKNABLAÐIÐ tölur frá hinum Norðurlönd- unum eru sennilega ekki sam- bærilegar við okkar tölur, þar eð þau virðast hafa haft þrengra blinduhugtak en við. og miða sínar tölur meira við áætlanir en við höfum gert. 1 Bandaríkjunum er áætlað 1950 að um 260.000 manns séu blindir þar í landi eða nálægt 1,7%0 landsmanna og að um 22.000 bætist þar við hóp hinna blindu á hverju ári (5). Prestar landsins liafa und- anfarna áratugi skráð blint fólk á manntalsskýrslur. Sam- kvæmt upplýsingum frá bisk- upsritara, skrá þeir yfirleitt að- eins þann blindan, sem er steinblindur eða hefur aðeins skímu. Samkvæmt manntölum (6) voru árið 1890 um 3,8%0 blindir af landsmönnum — 1910 — 3,6%0 — 1920 — 4,1 %o — 1930 — 3,4%o _ 1940 — 3,1 %0 — 1950 — 3,0%o Árið 1950 er Reykj avík og Akureyri ekki með talin á hlindraskýrslum prestanna og var því tekið tillit til þess, er hlutfallstala hlindra fyrir þetta ár var reiknuð út. Sjálfsagt eru þessar skýrslur hvergi nærri nákvæmar, eink- um hvað stærri kaupstaðina snertir, og þá helzt Reykjavík. en þær gefa þó dágóða hug- mynd um blinduna hér á landi undanfarna áratugi. Þessi tafla sýnir okkur, að í rúma hálfa öld hefir hlutfallstala blindra nærfellt staðið í stað. Við fyrstu athugun virðist manni þetta furðulegt, þar sem nágranna- þjóðir okkar hafa stórkostlega lækkað blindratölu sína á und- anförnum áratugum og að á íslandi er almennt ástand i heilbrigðismálum litið eða — (alls 305) _ (_ 387) — (- 371) — (— 379) — (— 252) ekkert lakara en í nágranna- löndunum. En hér er það hin illkynja glákublinda, sem aðr- ar þjóðir hafa ekki eins við að stríða, sem orsakar stöðugt þessa háu blindratölu. eins og síðar skal vikið að. Og þegar athugað er, að blinda af þess- ari orsök gerir ekki vart við sig fyrr en á efri árum og hlut- fallslega fleiri ná háum aldri nú en áður, þá henda þessar tölur þó á nokkra framför. Tafla 1 sýnir skiptingu blindra eftir aldri og kyni og eru 243 karlar (56%) og 191 kona (44%) blind hér á landi. Ef tafla 1 og 2 eru hornar sam- an, sést að blind börn hafa mjög svipaða hlutfallstölu á íslandi og Englandi. Á síðast- liðnum 2—3 áratugum hafa Englendingar lækkað blindra-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.