Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1954, Page 5

Læknablaðið - 01.06.1954, Page 5
LÆKNABLADIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON og ÞÓRARINN GUÐNASON. 38. árg. Reykjavík 1954 Vírussjjiikdómai* á Islandi é^ftir J3jörn Sicpu'tíion. Erindi flutt á aðalfundi L. í. 1953. Lifandi verur fara margvís- legar leiðir til að sjá sér far- borða. Ein algengasta aðferð- in er náttúrlega að lifa á ná- unganum og láta hann vinna fyrir sér. Sú aðferð tíðkast ekki aðeins í viðskiptum einstakl- inga sömu tegundar heldur einnig milli einstaklinga fjar- skyldustu tegunda. Samhúð ó- skyldra tegunda tekst oft furðu vel og stundum er hún háðum aðilum lifsnauðsyn. Venjan er þó, að annar sambýlingurinn að minnsta kosti híði tjón af sambúðinni. Infections pathologi fjallar um samltúð, þar sem frum- stæðar tegundir taka sér hú- stað í æðri tegund, spilla heilsu hennar og valda jafnvel fjör- tjóni. Eftir því sem menning þrosk- aðist og þekking óx, hefir mannkynið smám saman tint af sér marga þá óhoðnu sam- býlinga, sem sjúkdómum valda. Það verkefni er því tor- veldara sem sýkillinn er smærri og sambúð lians við líkama fóstrans er nánari, en það tvennt helzt venjulega í hendur. Lýsnar geta menn tínt úr skyrtu sinni. Nú orðið má eitra fyrir flest- ar bakteríur, með svonefndum antibiotica eða chemothera- peutica, þar sem þær búa húi sínu i líkama fóstrans. Ástæð- an er, að líf þeirra er tiltölu- lega óháð lífi fóstrans eða lik- amans, sem fóstrar þær; þær hafa sjálfstæð efnaskipti, ólik efnaskiptum líkamans. Þetta verður til þess, að eiturefni finnast, sem stöðva eða rugla efnaskipti sýkilsins án þess að spilla verulega efnaskiptum fóstrans. Vírusin hafa liins vegar mörg liver, ekki sjálfstæð efna- skipti nema þá að mjög tak- mörkuðu leyti, heldur hirða

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.