Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1954, Page 9

Læknablaðið - 01.06.1954, Page 9
LÆKNABLAÐIÐ 85 mestu og hinir tekið við. Þetta er nauðsynlegt að vita, meðai annars vegna þess, að stofn- arnir eru svo óskyldir, að bólu- efni lagað úr öðrum þeirra, hentar ekki gegn influenzu, sem stafar af hinum. Menn kunna nú orðið nokk- ur tök á að bólusetja gegn in- fluenzu. Ef ekki er gætt sér- stakrar varúðar og fyrirhyggja höfð, er hætt við að hverju sinni verði notað hóluefni, sem hentar gegn síðastliðnum far- aldri. Það hóluefni, sem við þörfnumst er hins vegar bólu- efni gegn næsta, ókomnum faraldri. Þegar heildarlögrnál influenzufaraldranna koma belur í ljós, fer vonandi að rofa fyrir þvi að liægt verði að full- nægja þessari þörf. Samkvæmt kennslubókar- skilningi er til liltekinn fjöldi mismunandi, aðgreindra sjúk- dóma, sem lækninum er skylt að kunna að greina. Faraldrar af sama sjúkdómi geta að vísu verið mismunandi þungir, en eðlislega á sýkillinn og sjúk- dómurinn helzt að vera eins frá áratug til áratugs, frá einui öld til annarrar. Sumir sjúk- dómar svo sem mislingar, ra- hies og stórabóla virðast haga sér þannig, en aðrir næmir sjúkdómar eru sífellt að breyt- ast. Sumar farsóltir hreytast ekki einungis þannig, að fólk sé misjafnlega móttækilegt ýmist af immunbiologiskum ástæðum eða af almennum heilbrig'ðisástæðum heldur beinlínis vegna þess, að sjúk- dómsorsökin hreylist og vegna þess, að þjóðfélags- og lifnað- 2. mynd. — Agnir úr mænuvökva riðusjúkrar sauðkindar. Stækkað 12000 sinnum. Tekið i Tilraunastöð háskólans á Keldum. Þorbjörn Sigurgeirsson tók myndina.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.