Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1954, Page 19

Læknablaðið - 01.06.1954, Page 19
LÆKNABLAÐIÐ 95 1. mynd. — Rtg.-mynd af hægri oln- boga 9. 5. ’52. Dfect lat. í capitulura humeri, rétt við liðbilið. capitulum humeri við liðflöt- inn var feyra í beininu, en náði grunnt. Lík feyra var í capi- tulum radii. Farið var inn gegnum Koch- ersskurð. Synovia skræld frá, fyrst aftan á liðnum lateralt, en síðan medialt eftir að n. ulnaris hefur verið isoleruð og dregin frá og næst synovial- sekkurinn þarna í burt í heilu lagi. Siðan farið framan í lið- inn og liðhimnan hreinsuð í hurt á sama hátt. Þ. 21. 5. voru þræðir teknir og var þá sárið gróið reaktions- laust. Sjúkl. fór heim þ. 5. 6. og hélt áfram að taka Rimifon 25 cg. pr. die i tvo mánuði. Vefjarrannsókn: „Vefurinn er necrotiskur eymsli á epicondylus lateralis. 40° vantaði upp á fulla rétt- ingu, en aðrar hreyfingar voru ekki hindraðar en sárar þegar nálgaðist endamörk. Strax var byrjað að gefa henni Rimifon 25 cg. pr. die. Rtg.skoðun 9. 5. ’52 sýnir dá- lítinn defect lateralt í capitul hum. með allskörpum en dá- lítið óreglulegum mörkum líkt og við ostitis. (1. mynd). Þ. 12. 5. ’52 var svo í hraehi- alis plexus anaesthesie gerð synoviectomia á olnboganum. Memhrana synovialis var mik- ið þykknuð og má segja að allt liðfóðrið liafi verið þykkur granulationsvefur. Utan á 2. mynd. — Smbr. lýsingu á vefjar- rannsókn. Stykkið tekið við aðgerð 12. 5. ’52.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.