Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.07.1954, Qupperneq 3

Læknablaðið - 01.07.1954, Qupperneq 3
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON og ÞÓRARINN GUÐNASON. 38. árg. Reykjavík 1954 7. tbl. Þagnarsk^lda lækna ('Ojtir ~s4ma JJrycfguaion Lœitaréttardómara Erindi flutt í læknafélaginu Eir 25. febr. 1954. Dr. med. Óskar Þ. Þórðarson hefur beðið mig að segja nér nokkur orð um þagnarskyldu lækna. Geri ég það með ánægju, enda vill svo til, að ég hcfi kynnt mér þetta efni nokkuð, þar sem ég var annar fram- sögumanna á norræna lögíræð- ingaþinginu í Stokkhólmi 1951 um þagnarskyldu lækna og mál- flutningsmanna. — Islenzkum læknum var boðið að senda fuil- trúa á þing þetta, en aí ein- hverjum ástæðum kom þó eng- inn af þeirra hálfu. Tel ég það miður farið, því að þetta er vissidega efni, sem æskilegt er að lögfræðingar og læknar íhugi saman gaumgæfilega, og einmg þess eðlis, að hepjúlegt er ad ræða það á alþjóðavettvangi. Eins og samgöngum milli landa er nú háttað, er all-algengt, að sjúklingar leiti til lækna ann- arra þjóða — þá sérstaklega til einhverra sérfræðinga — og er því vissulega æskilegt, að sams- konar reglur um þagnarskyldu gildi meðal þjóðanna. Einhver veigamestu mann- réttindi hvers einstaklings í menningarþjóðfélagi er talinn vera rétturinn til að njóta ó- truflaðs einkalífs. Má í því sam- ljandi minna á 12. gr. í Mann- réttindaskrá Sameinuðu þjoð- anna, þar sem segir, að hver einstaklingur eigi rétt til laga- verndar gegn árás á eða íhlu Lun um einkamálefni sín. Meðal þjóðanna hafa þó ekki enn verið settar almennar reglur um þennan rétt, heldur um nokkra þætti hans. Þýðingarmikill hluti j)ess réttar er rétturinn til leyndar um einkamálefni manna. Löggjafinn hefur vaið- andi þennan rétt veitt ein- staklingum m.a. vernd, sem lak- mörkuð er við vissa starfs- mannahópa, er vegna starfs síns kynnast sérstaklega. einkamal-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.