Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.07.1954, Page 15

Læknablaðið - 01.07.1954, Page 15
LÆKNABLAÐIÐ 100 þessi atriði koma svo sjaldan til meðferðar fyrir dómstólun- um, að við dómarar t.d. verðum þess ekki nema að litlu leyli varir, hvernig þessar réttar- reglur reynast í framkvæmd. - A norræna lögfræðingaþinginu 1951, sem ég minntist á í upp- hafi, var aðallega rætt um efms- rök þau, sem eru að haki þagn- arskyldu lækna og málflutn- ingsmanna, og hvernig ákvæð- um um þagnarskyldu pessara aðilja fyrir dómi yrði bezt skip- að i löggjöfinni. Meiri liluti þeirra, sem tóku þátt í umræð- unum, voru sammála um, að svo veigamiklir hagsmunir séu að balti kröfunni um þagnar- skyldu lækna, að sú skylda ætli áfram að vera réttarskylda og einnig sem aðalregla í'yrir dónu. Almennt væri ekki hægt að segja, að þeir réttarfarshags- munir, sem ég hefi drepíð á, væru svo miklu þýðingarmein, að leyndarhagsmunirnir æilu að þoka fyrir þeim. Þar sem telja verði, að dómarar séu vegna starfs síns æfðari og vanari allskonar hagsmunamali í dómsmálum, töldust og veiga- meiri rök fyrir því, að dómar- inn ákveði, eins og nú er ali- staðar á Norðurlöndum, hvort læknir eigi að skýra frá einka- málefnum eða ekki, en læknir- inn hafi ekki sjálfur það nrat á hendi, eins og ahnennt er samkvæmt þýzkum rétti. Mer persónulega finnst þó athugun- arefni, hvort ætti að koma þeirri heimild að, sem tiðkast æ meir í réttarfari nú á dögum, þ.e.að menn með aðra sérfræði- menntun en lögfræði sitji einn- ig i dómi, þegar efni eru trl, þannig að læknir sæti sem nreð- dómandi i þessurn nrálum. Um einstök atriði varðandi þagnar- skylduna kom það helzt frarn á nefndu þingi, að ekki nryndi önnur leið fær en sú, senr nu er viðhöfð, að láta dónrstóia ákveða, hvað teljist einkamál- efni svo og hvaða aðiljar teljist til aðstoðarfólks lækna í þessu sanrbandi, þar senr ekki væri sjáanlegt, hvernig unnt væri að semja fullnægjandi, vafalausan lagatexta unr þau efni. Þá var og talið eðlilegast, að sömu reglur giltu unr þagnarskyldu i hinunr svonefndu einkanrálunr og opinberunr nrálunr, því að i hvorum þessara nrálaflokka um sig gæti annarsvegar verið uni hina nrestu snránruni að ræða og hinsvegar hin mestu velftrð- arnrál og svo öll stig þar á milii. Unr undantekningar frá bann- inu voru allir samnráia unr, að senr aðalregla ætli samþykki þess, er einkanrálið fyrst og frenrst varðar, að leysa lækni frá þagnarskyldu. Hinsvegar þótti sunrum vafamól, hvort þetta ætti að vera algild regia og voru þá sérstaklega höfð í huga þau tilvik, þegar sjúkling- ur samþykkir eða ltrefsl þess, að skýrt sé frá einkanrálefnum

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.