Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 115 svo er um þetta. Þegar skýrt er frá keisaraskurði Stein- gríms í blaðinu Norðurlandi, hinn 20. júlí 1911, segir svo: „Keisaraskurður hefur ekki verið gerður hér á landi nema þrem sinnum áður“. M. ö. o., keisaraskurður Steingríms á að vera fjórði keisaraskurður hér á landi, en ekki hinn þriðji. Þessi vitnisburður ælti að vera því markverðari sem það er ekki venjulegur blaða- maður, er svo mælir, lieldur jafnframt læknir, þ. e. Sigurð- ur Hjörleifsson, sem þá var ritstjóri Norðurlands. Allmikið liefur verið til j)ess reynt að bafa uppi á jæssum keisaraskurði, er virðist vanta í tölu hinna allra fyrstu keis- araskurða bér á landi. Eu sú eftirgrennslan befur til j)essa ekki borið tilætlaðan árangur. 1 prentuðum beimildum mun hans alls ekki vera getið um- fram j)að, er segir í Norður- landi, og áreiðanlega mun bans ógetið í læknaskýrslum og öðr- um líklegustu skrifleguin heimildum. Eins og skýrslugerð lækna er almennt háttað alll til alda- móta og svo sögulegur sem keisaraskurður hefði verið til jjess tíma og reyndar lengur, eru lítil eða engin likindi til, að keisaraskurður liefði svo getað gerzt fyrir aldamót, að jiess sæi engan stað í aðgengi- legum beimilduim. Miklu frem- ur gat slíkt komið fyrir upp úr aldamótum og j)á fyrir auk- inn eril og tilþrif lækna, eink- um í Reykjavík, jafnframt jiví sem bókfærsla lækna j)ar og öll skýrslugerð tók j)á að gerast gloppótt og óáreiðanleg, og befur brikt í þeirri ófremd sið- an. Fráleitt má ætla, að eftir aldamót j)urfi að leita liins „týnda keisaraskurðar“ utan Akureyrar og Reykjavikur. Akureyri er og með öllu óhætt að fella hér undan, j)ví að skýrslur j)aðan í tið Guðmund- ar Hannessonar og Steingríms Matthíassonar voru jafnan í bezta lagi. Auk j)ess minnist ég unmiæla Guðmundar, seint á ævi hans, er staðfestu, að keisaraskurð befði bann eng- an gert; lét bann þess getið með nokkruim sölcnuði, að hnífur sinn befði aldrei kom- ið i svo feitt. Einnig eru til orð Steingríms fyrir því, að fyrr- nefndur keisaraskurður bans var bans fyrsti lceisaraskurð- ur (Læknablaðið 1920, bls. 23, 68). Eðlilegt er, að i sambandi við bollaleggingar um keisara- skurð i Revkjavík á fyrsia ára- lug j)essarar aldar, komi möun- um fyrst til liugar Guðmundur ])rófessor Magnússon, en j)að ætla ég mig muna fyrir vist frá námsárum mínum, að J)á liefði hann enn engan keisara- skurð gert, ef hann gerði j)á slíkan skurð nokkru sinni. Erekara hef ég gengið úv

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.