Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 121 með nálina, þó er sjálfsagt að nema staðar strax þegar nálin er skroppin inn úr brjóstveggn- um. Þrýstingsmælingin þarf einnig hér að vera örugg og (ef ekkert hefur breytzt um á- stand sjúkl., ekki komið exsud- at eða nýir samvextir) eiga þrýstingstölurnar að vera i samræmi við tölur frá fyrri blásningum. Hér þarf líka að vara sig á þrýstingi kringum 0, og blása ekki nema að fengn- um jöfnum fallegum mælis- sveiflum, þó maður þykist viss um að vera í lofthólfinu. Ef vafi leikur á um þrýstingsmæling- una, gefa margir það ráð, að setja 10 cc. dælu á blásningar- nálina og sjúga upp í dæluna. Ef nálaraugað stendur í pnth- holinu, má draga viðstöðulaust út 10 cc. af lofti, en ef það er ekki hægt, þarf að flytja nál- ina. Meðan loft rennur inn, má aldrei hafa augun af tækinu. Loftið á að renna jafnt og ró- lega inn (að sjálfsögðu aðeins mishratt eftir liæðarmun á vökvanum i glösunum). Hve- nær sem innrennslið stöðvast eða gengur skrikkjótt, á að loka fyrir og fá aftur örugga þrýstings-mælingu. Komplicationir við pnth,- meðferð. Mest er hættan á complicationum við fyrstu loft- gjöf, en sömu complic. geta einnig komið fyxúr við áfyllingu síðar. Hættulegastar eru loft- emboliur, þ. e. að lol't faiú inn í blóðrásina. Sjúklingurinn fær þá ónot fyrir hjarta, verki í hi'jósti, verður órór, augun ranghvolfast, kloniskir og ton- iskir krampar í limum, sjónin vei'ður óskýr eða fer alveg, sjúkl. vei'ður púlslítill eða púls- laus og collaberar og getur dá- ið skyndilega, ef nxikið loft fer inn eða lendir á vital stað. Meðfei'ð á loftemboli er að lækka undir höfði sjúklingsins þegar í stað. Ráðlagt er að nota svonefnd Max-Gewuhlei's hand- bx-ögð, þ. e. að taka undir hnés- bætur sjúklingsins og keyra hnén fast upp að höku og rétta svo úr aftur. Þetta er endui'- tekið í sífellu. Kenningin er sú, að með þessu eigi að sjúga loft- ið niður í abdominal-æðai-nar, og nokkuð er um það, að sjúkl. kvarta oft unx sára verki í lcvið- arholi, þegar búið er að gera þetta stuixdarkoi'n. Ef meðvit- undarleysi er lengi, er einnig notuð venjuleg respiratio arti- ficialis. Auk þess gefin stimu- lantia. Sumir taka blóð. Blinda getur staðið í nokkrar klukku- stundir, jafnvel í 1—2 daga. Einnig konxa stundum paresur um tima. Sem betur fer eru fatal loft-emboliur fátiðai'. Blæðingar eru nxiklu algeng- ai'i complic. Ef of djúpt er stungið, fær sjúkl. stundum hæmoptysis, annað lxvort strax eða eftir nokkra stund, og er

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.