Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 6
114 LÆKNABLAÐIÐ talinn einn keisaraskurður, og er liann gerður á St. Jósefs- spítala á árabilinu 1916—1920. Ekki er að vænta, að keisara- skurðar Steingríms sé getið á skrá þessari, því að liann fór ekki fram á sjúkrahúsi, held- ur á heimili móðurinnar, shr. fyrr nefnda ársskýrslu Akur- eyrarhéraðs og Læknaldaðið 1920, íjIs. 68—69, þar sem Stein- grímur minnist aðgerðarinnar. En víst má telja, að hún sé annar keisaraskurðurinn af tveimur, er Heilbrigðisskýrsl- ur lelja gerða á áratugnum 1911—1920. Gegnir nokkurri furðu, að lians skuli ekki frek- ara getið í skýrslunum, ekki sízt þegar j)ess er gætt, að þar eru í sérstökum kafla (hl. 8*— 9*) taldar nokkrar handlækn- isaðgerðir utan sjúkrahúsa og jieirra á meðal einn liolskurð- ur Steingríms sjálfs (í Reyk- dælahéraði). Yfirlæknir St. Jósefsspítala i Reykjavík, dr. Halldór Han- sen, liefur góðfúslega athugað fyrir imig dagbók sjúkrahúss- ins, og fer ekki á milli mála, að Þórunn Ijósmóðir slcýrir rétt frá um keisaraskurð Matt- híasar Einarssonar. í dagbók- inni er skráð, að Sigríður Ei- ríksdóttir, 35 ára, Mýrargötu 1 i Reykjavík, liggi á sjúkra- liúsinu 29. ágúst—21. septem- ber 1910 og að gerður hafi ver- ið á lienni keisaraskurður vegna grindarþrengsla. Hug- hoð kvaðst dr. Halldór iiafa iiaft um jænna sögulega keis- araskurð, enda lætur hann j)ess getið í minningargreiu sinni um Matthías i Lækna- blaðinu 1949, hls. 20 (neðan- máls), að liann hafi „vafalítið (gerl) j)ann fyrsta (keisara- skurð) hér á landi, þar sem móðir og harn lifðu af aðgerð- ina“. Samkvæmt fraananskráðu mætti ætla, að ekki væri á- stæða til að efast um, hverjir væru fyrstu þrír keisaraskurð- ir liér á landi; þeir væru ör- ugglega: 1. Hinn kunni keisaraskurð- ur Jóns Hjaltalíns landlæknis í Reykjavík, hinn 24. júní 1865: Móðir, mjög smávaxinn krypp- lingur, dó af afleiðingum að- gerðarinnar; barn lifði, en komst ekki til aldurs. Er ná- kvsdm greinargerð um aðgerð j)essa í fylgiriti með Heilbrigð- isskýrslum 1942, hls. 231—239. 2. Fyrrnefndur keisaraskurð- ur Malthiasar Einarssonar i Reykjavik, hinn 29. ágúst 1910: Aðgerðin slysalaus; móðir lifði, og' harn lifði og komst til aid- urs. 3. Fyrrnefndur keisaraskurð- ur Steingríms Matthiassonar á Akureyri, hinn 2. júli 1911: Aðgerðin slysalaus; móðir lifði, og barn lifði og komst til aldurs. Um flest fer á milli mála, j)egar nokkuð er frá liðið, og

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.