Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 18
126 LÆKNABLAÐIl) Fundiir háiskólakeiiiiara í Nancy uiii kennslu í heilbrígðísfrædi í desember 1953 boðaði Alþjóðalieilbrigðisstofnunin (WHO) til fundar i Nancy með háskólakennurum í heilbrigð- isfræði á svæði Evrópudeildar stofnunarinnar. Alls voru fund- armenn 29 auk nokkurra starfsmanna stofnunarinnar og fulltrúa frá Rockefeller Found- ation. — Heilbrigðisstofnunin greiddi allan kostnað af fund- þrýstingur er liærri, eða því nær alllaf endað í positivum þr„ oft frá + 15 til + 30. Al- gengasti stungustaðurinn er á framfleti neðan viðbeins, t. d. í 2. rifjabili og oft neyðist mað- ur til að stinga i 1. rifjabili í litil hólf. Þegar lofthólf er rúm- gott, má vel stinga í axillu á þægilegum stað. Framan af þarf að fylla oft- ar í þessi hólf en intrapl. loft- brjóst, en þegar frá líður er millibilið 1—2 og jafnvel allt að 5 vikum. Eftirlit með þessu lofti lýtur annars sömu reglum og intra- pl. pnth. Hér er þó enn meiri liætta á að lofthólfið þrengist og vilji lokast fyrir tímann. Það þarf því stundum að breyta blásningunni í extrapl. oleotborax. A undanförnum ár- um hefur notkun extrapl. pnth. farið mjög i vöxt, einkum á Norðurlöndum, og i mörgum inujin, þ. á. m. ferða- og dval- arkostnað fundarmanna. Flutt voru 4 framsöguerindi um ýmis atriði varðandi kennslu i lieilbrigðisfræði og afstöðu hennar til annarra greina læknisfræðinnar, en síðan fóru fram ahnennar um- ræður og var víða komið við. Stóð fundurinn i 5 daga. Áð- ur liöfðu fundarmenn tekið tilfellnm komið í staðinn fyrir thoracoplastic. Sumir gera nú jafnvel thoracoplastic því að- eins, að ekki sé tæknilega fært að gera extrapl. pnth. Hér á landi hefur Guðmundur Karl Pétursson gert þessar aðgerðir. Ef ég ætti að lokum að taka út úr þrjú atriði, sem sérstak- lega mætti undirstrika, þá yrðu þau þetta: 1) Gegnumlýsið alltaf á und- an blásningu (hlustið og bank- ið, ef ekki eru rgt.-tæki). 2) Venjið augun rækilega við myrkur á undan gegnlýs- ingu, helzt ekki skemur en 20 mín.—klst. ef komið er úr skærri birtu. Enginn getur gegnlýst nema með góðri ad- aptatio, Iiversu æfður sem hann er í þvi starfi. 3) Stingið oftar en einu sinni, heldur en að blása á vafasam- an þrýsting.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.