Bændablaðið - 04.07.2013, Blaðsíða 41

Bændablaðið - 04.07.2013, Blaðsíða 41
41Bændablaðið | Fimmtudagur 4. juli 2013 Gætir gripanna Hágæða spennugjafar og rafgirðingarefni Gallagher rafgirðingaefni færðu í KS Versluninni Eyri, Kaupfélagi Borgfirðinga KM. þjónustunni, Jötunnvélum, Kaupfélagi Vestur Húnvetninga, Bústólpa, Byko og verslunum Húsasmiðjunnar um allt land. Leitið upplýsinga um vörur og tilboðsgerð í síma 455 4613 eða 455 4627 Sími: 414-0000 / 464-8600 ALLT Í HEYSKAPINN TINDAR HNÍFAR Í ÚRVALI Eigum til gott úrval í flestar gerðir heyvinnuvéla Krone - Fella - Kuhn - Welger Deutz Fahr - PZ Fanex Vicon Springmaster og Acrobat BINDINET BINDIGARN KEÐJUR KEÐJULÁSAR Framúrskarandi 5 laga rúlluplast SUPERGRASS RÚLLUPLAST Mikið úrval í rúllubindivélar DEKK UNDIR HEYVINNUVÉLAR www.VBL.is REYKJAVÍK S: 414-0000 AKUREYRI S: 464-8600 Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Dreift í 30 þúsund eintökum á 380 dreifingarstaði Strandarkirkja, sem er þekkt áheitakirkja í Selvogi, mun óma af fagurri tónlist sjö sunnudaga í sumar. Þar hefst Tónlistarhátíð í Strandarkirkju sunnudaginn 14. júlí. Markmið hátíðarinnar er að bjóða upp á lifandi og vandaða tónlistarviðburði á hinum sögu- fræga stað og auðga um leið tón- listarlíf á Suðurlandi. Björg Þórhallsdóttir sópran- söngkona er listrænn stjórnandi hátíðarinnar og kemur nú að tón- listarflutningi í kirkjunni áttunda sumarið í röð, en Tónlistarhátíð í Strandarkirkju var fyrst haldin á síðasta ári og stóð þá yfir tvær helgar. Að þessu sinni eins og svo oft áður er messu og tónleikum fléttað saman. Fjóra af sunnudögunum sjö verður guðsþjónusta í kirkjunni og þá verður tónlistin samofin athöfn- inni – og í hin þrjú skiptin verða tónleikar eingöngu. Hátíðin hefst með guðsþjónustu 14. júlí kl. 14. Prestur verður séra Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti. Um tónlistarflutning sér Tríó Suð, skipað þeim Margréti Stefánsdóttur sópransöngkonu, Jóhanni Stefánssyni trompetleikara og Hilmari Erni Agnarssyni organista. Sérlegur gestur tríósins verður Hjörleifur Valsson fiðlu leikari. Um tónlistarflutning sér Tríó Suð, skipað þeim Margréti Stefánsdóttur sópransöngkonu, Jóhanni Stefánssyni trompetleikara og Hilmari Erni Agnarssyni organista. Sérlegur gestur tríósins verður Hjörleifur Valsson fiðluleikari. Ýmsir aðrir valinkunnir tónlistar- menn taka þátt í hátíðinni í sumar. Tónlistarhátíð í Strandarkirkju

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.