Bændablaðið - 14.11.2013, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 14.11.2013, Blaðsíða 13
Bændablaðið | Fimmtudagur 14. nóvember 2013 13 Sjáðu kosti tilboðsins og tryggðu þér hagstætt verð og afhendingu í tæka tíð: ✔ 15% afsláttur af verðlistaverði ef pantað er fyrir 5. janúar 2014 ✔ Vélin er af árgerð 2014 ✔ Kaupandi staðfestir pöntun sína með undirskrift og bindur því ekki lausafé frá rekstri marga mánuði fram í tímann ✔ Kaupandi gengur frá greiðslu við afhendingu og getur því skipulagt vélakaup fram í tímann ✔ Verksmiðjuábyrgð gildir til 2015 ✔ Kaupandi fær þá vél sem honum hentar en ekki vél sem orðið hefur útundan í sölu sumarið 2013 Hverri seldri vél fylgir taska og THERMOS hitabrúsi. Á R A M Ó TAT I L B O Ð FR U M - w w w .f ru m .is Gylfaflöt 32 112 Reykjavík Sími 580 8200 www.velfang.is Óseyri 2 603 Akureyri VERKIN TALA Ég keypti tvær Kuhn vélar af Vélfangi í fyrra, sláttu vél af gerð inni GMD 350 og fjöl fætlu af gerðinni GF 642. Í stuttu máli eru báðar þesar vélar að fara langt fram úr mínum von um, þær skila sínu verki 100%. Ég mæli hiklaust með KUHN! Sverrir Guðmundsson Hvammi Norðurárdal, 311 Borgarnes Ég keypti KUHN GA 7501 hjá Vélfangi síðastliðið vor. Vélin er „tær“ snilld, það er sama hvort túnið sé óslétt, jafnvel illfært eða vel slétt, alltaf skilar vélin fullkomnum rakstri. Og þetta tveggja stjörnu „flykki“ er lipur eins og dansmær. Svo er það sér kapítuli hversu auðveldara er að inn mata rúllu bindi vélar úr múgum eftir svona vélar. Skúli Sigurbjartsson Sólbakka, 531 Hvammstanga Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 28. nóvember Starfsmenn Gömlu gróðrar- stöðvarinnar hafa gaman af því að fylgjast með vexti trjáa og hafa undanfarin ár mælt nokkur tré í görðum á Akureyri. Á dög- unum var mæld Alaskaösp við Oddeyrargötu sem mæld hafði verði árið 1999 og var hún þá 19 metrar að hæð. Nokkrum árum síðar, árið 2005, mældist hún 21,5 metrar að hæð og nú fyrr í haust var aftur farið af stað til mælinga og reyndist öspin þá hafa náð 24,5 metra hæð. Starfsmenn Norðurlandsskóga telja að umrædd ösp sé sú hæsta á Norðurlandi og jafnvel þótt víðar væri leitað. Hæsta öspin á Norðurlandi Alaskaösp við Oddeyrargötu er 24,5 metrar að hæð. Landgræðslan og Umhverfis- stofnun hlutu á árinu rúmlega tveggja milljóna króna styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamanna- staða til að bæta aðgengi ferða- manna í Dimmuborgum. Talið er að yfir 200.000 manns heimsæki Borgirnar árlega. Augljóst er að slíkur fjöldi ferðamanna veldur miklu álagi á göngustíga þar og viðkvæman gróður. Þetta kemur fram á vef Land græðsl unnar. Tekin var á k v ö r ð u n um að nota styrk inn til að malbika göngu stíginn frá að komunni í Borg irnar og inn á Hallar- flöt en til gamans má geta þess að þar er sæti jóla sveinanna, sem fara nú brátt að láta sjá sig í Dimmuborgum. Snjóbræðslu kerfi var sett í hluta stígsins, ekki síst til að bæta aðgengi fatlaðra og auka öryggi ferða manna almennt. Fleiri stígar malbikaðir síðar Fyrirtækið Kraftfag ehf. var ráðið til verksins og þótti starfsmönnum þess mikið til koma að vinna í slíku umhverfi. Á næstu árum er stefnt er að því að malbika fleiri göngustíga í Dimmuborgum og bæta merkingar. Einnig þarf að bæta aðstöðu fyrir farartæki með því að malbika og merkja bílastæði. Framgangur þeirra mála ræðst síðan af því hvernig gengur að tryggja fjármagn til verksins. Dimmuborgir: Malbikaðir stígar bæta aðgengi Styrkur sem fékkst úr Framkvæmda- sjóði ferðamannastaða var notaður til að bæta aðgengi ferðamanna í Dimmuborgum. Myndir / Landgræðslan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.