Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 10
Pér Þekkíð Contacid töflur Er nýtt sýrubindandi lyf, sem sameinar fljóta og langvarandi notkun. Vegna þessara eiginleika (1 tafla bindur 60 ml N/'IO HCl) hefur þetta lyf sérstaka yfir- burði við lækningu á súru maga-kvefi (gastritis acida) og þykir gott hjálparlyf við magasárs meðferð. Contacid-comp. töflur eru auk þess kramp- aleysandi og draga úr vökvamyndun í maganum. Skömmtun: (Dosering) 1—2 töflur l/i tíma eftir máltiðir (2svar—3svar á dag). Sjúkrasamlög greiða helming verðs. Framleitt af: FERRO S A N KAUPMANNAHÖFN Ö . DANMÖRK . MÁLMEY . SVIÞJÓD Umboðsmaður fyrir ísland: GUÐNI ÓLAFSSON . REYKJAVÍK . SÍMI 24418 . PÓSTHÓLF 869

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.