Læknablaðið - 01.05.1958, Síða 16
38
LÆKNABLAÐIÐ
Guðjón Hansen, cand. act.,
Ásvallagötu 56,
Reykjavík.
Reykjavík, 18. jan. 1956.
I framhaldi af bréfi mínu,
dags. 30. des. 1955, og sam-
kvæmt ósk yðar lief ég reikn-
að, hve mikið lireinar tekjur
lækna að frádregnum sköttum
þyrftu að hækka frá því, sem
tiltekið er i nefndu bréfi, til þess
að verðmæti þeirra, miðað við
16 ára aldur, nemi kr. 855.-
200,00, þ. e. sömu uppliæð og
ævitekjur barnakennara nema,
ef reiknað er með þeim tölum
og á þann hátt, sem þar er gert.
Við útreikninginn er gert ráð
fyrir, að tekjur lialdist óbreytí-
ar, þar til er sérfræðinámi er
lokið, en síðan liækki hreinar
tekjur að frádregnum sköttum
um ákveðinn hundraðshluta.
Mér reiknast til, að slík liækk-
un mundi nema 55,8%. Hækk-
un launa mundi þó verða mis-
há í hundraðshlutum vegna
skatta og kostnaðar. 1 töflu
þeirri, er liér fer á eftir, er sjrnd
hækkun launa, sem samsvarar
ofangreindri hækkun hreinna
tekna að frádregnum sköttum,
og liefur þá verið tekið tillit til
skatta og kostnaðar.
Hreinar t.
Aldur ár -h skattar m. hækkun Laun visit. 171 Grunnlaun Hækkun %
31 59.600,00 79.600,00 46.500,00 63
32 64.300,00 87.700,00 51.300,00 66
33—49 88.400,00 131.700,00 78.800,00 80
50—64 94.200,00 147.000,00 (ca) 86.000,00 (ca) 80 (ca)
Laun í síðasta aldursflokkn-
um hef ég ekki reiknað ná-
kvæmlega.
Á það skal hent, að áætlan-
ir um skattfrádrátt fá mikla
þýðingu, þegar laun eru orðin
svo liá, sem hér um ræðir. Hið
sama er að segja um aðrar
breytingar á grundvelli útreikn-
inganna, ef gerðar yrðu.
Ég lief, bæði við þennan út-
reikning og hinn fyrri, gert ráð
fyrir, að frá tekjum séu dregin
4% í iðgjöld vegna lífeyris, allt
til 65 ára aldurs, enda ])ótt
skylda til að greiða til Lifeyris-
sjóðs starfsmanna ríkisins sé
hundin við 30 ár.
Virðingarfyllst,
Guðjón Hansen (sign.)
Eins og fram kemur í hréfi
stjórnarinnar til tryggingafræð-
ingsins, eru hornar saman fast-
launaðar stéttir með ákveðna
vinnu. Er það gert til þess að að-
staða sé jöfn hvað snertir at-
vinnuöryggi, eftirlaun og önnur
hlunnindi fastráðinna manna,
sem erfitt er að meta til fjár.