Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1958, Page 20

Læknablaðið - 01.05.1958, Page 20
L Æ Iv N A B L A Ð I Ð Nýja penicillínmeÖferSin, sem er þœgileg, bæöi fyrir lækna og sjúklinga, er fram- kvæmd meö ORATREN* (kristölluö penicillin-V-sýra) Tekið inn i töflum klofnar það ekki í súr- um magasafnanum. Einu gildir, hvort töfl- urnar eru teknar inn fyrir máltíð, með mat eða eftir máltíð. Ekki er að jafnaði þörf á þvi, að sjúklingurinn taki lyfið inn að naet- urlagi. ORATREN tryggir nægilegt penicillínmagn í blóði og vefjum til þess að vinna bug á sýklasjúkdómum, þar sem penicillínmeð- ferð á við. Penicillínmeðferð með ORATREN töflum stendur því jafnfætis penicillín stungumeð- ferð. * «í3,a#efc» Leverkusen Ef þér óskið eftir sýnishornum og lesmáli, þá snúið yður til umboðs okkar. ykotafenMH h.f Pósthólf 897. — Reykjavík. — Laugavegi 16. — Sími 24051.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.