Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1958, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.07.1958, Blaðsíða 16
54 LÆKNABLAÐIÐ virðist ekki upptekinn af sjúkdóms- einkennum sínum. Við hjartahlustun heyrðist stutt systoliskt óhljóð af I. gráðu, við vinstri sternalrönd í fimmta rifja- bili, að öðru leyti eðlileg. Lungna- hlustun var eðlileg. Greinileg vöðva- eymsli fundust í millirifjavöðvum vinstra megin og í vinstri m. peetor- alis. Skoðun að öðru leyti eðlileg. Bþ. 135/80. Þvag: h- APS. Hb. 100%, sökk 3 mm. Rtg. af cor og pulm: eðlileg. Línurit af hjarta (i hvíld): Eðli- legt. Línurit af hjarta (eftir áreynslu, hraðan gang á götu og móður eftir það); Greinileg vinstri hneigð (öx- ulbreyting), lækkun á S-T2 og S-T3 með difasisk To og T3, sem sé teikn um raun á afturvegg vinstra aftur- hólfs. Sjúklingur var aftur rannsakaður af mér 3/3 1954 (16 mánuðum eftir slysið). Segist hann þá enn fá óþæg- indaverk fyrir hjarta við geðshrær- ingar og við nokkra áreynslu að ráði. Skoðun er eins og áður er lýst nema nú heyrist ekki systoliskt ó- hljóð og finnast engin vöðvaeymsli. Bþ. 130/80. Línurit af hjarta: Eðli- legt í hvild. Eftir áreynslu sést lækkun á S-T2 og S-T3, en þó minna áberandi en áður. Einnig sést lækk- un á S-T bili í præcordial-leiðslum CR., (parasternalt) og ICR4 (api- calt). Sjúklingur lá á Lyflæknisdeild Landspitalans 1/10—23/10 ’57 vegna obs. pro tumor cerebri. Hann telur sig aldrei hafa náð sér fyrir hjartanu. Segist alltaf þreytast fljótt og fá mæði, hjart- slátt og sting fyrir hjartað við á- reynslu t. d. við að ýta bíl, og verð- ur þá að leggjast fyrir á eftir. Seg- ist s.l. vor hafa reynt að mála her- bergi heima hjá sér, en varð að gef- ast upp við það vegna ofangreindra hjartaóþæginda. S.l. vor varð hann var við magn- leysi í vinstri hendi og var höndin og framhandleggur kaldur og dof- inn. I ágústmánuði s.l. fékk hann tvö köst með viku millibili með móðu fyrir augum og höfuðverk. Varð hann sljórri og gleymnari eftir þessi köst. Viku fyrir komu á lyf- læknisdeildina varð hann ruglaður, braut allar umferðarreglur, talaði óskýrt, en komst þó heim til sín í bílnum af eigin rammleik. Tók þá eiginkona hans eftir því, að hann var lamaður á vinstri kinn og síðar lamaðist hann á vinstrá' fæti að sögn. Af þessum ástæðum var hann sendur á spítala. Rannsóknir: Blóðrannsókn: eðlileg. Þvagrannsókn: h- A h- S + P. Mænuvökvi: tær, cellur: 12. Alb. > 10 < 20. Glob. < 1. Kahn: h- Kahn(blóð): h-. Rtg.mynd af cranium: eðlil. Rtg.mynd af lungum: eðlil. Loftencephalografi: Góð fylling á ventriculi. Dál. útvíkkun hægra megin og jafnframt færsla yfir til vinstri í ant,—posterior stöðu. Línu- rit af hjarta (hvíld): eðlil. (ekki var hægt að taka línurit eftir á- reynslu sökum lömunar sjúklings). Niðurstaða heilaritsins var: ,,Sennilega tumor í lobus frontalis dxt.“ Sjúklingurinn var sendur á heila- skurðardeild Ríkisspítalans í Kaup- mannahöfn og lá þar 1/11—27/11 ’57. Diagn.: Thrombosis (emboli?) art. cerebri med. dxt. — Ekki var hægt að beita neinni skurðaðgerð. Útdráttur. 30 ára gamall maður, hraust-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.