Læknablaðið - 15.07.1958, Blaðsíða 18
56
LÆKNABLAÐIÐ
engin rifbrot. MeSal þeirra 250
sjúklinga með non-penetrerandi
brjóstáverka, sem Arenberg5)
skrifar um, voru alvarlegustu
hjartameiSslin á þeim, sem
ekki voru rifbrotnir. Þegar rif
voru brotin báSum megin, slapp
hjartaS venjulega óskaddaS. 1
þessu sambandi er vert aS geta
þess, aS meSal þeirra 152 sjúk-
linga meS ruptura cordis af
völdum trauma thoracis non-
penetrans, sem Bright og Beck5)
birta skýrslu yfir, voru rösldega
Y3 eSa 58 sjúklinganna með rif-
brot. AuSséS er, aS tvennt ræS-
ur miklu um, live mikiS lijartaS
skaddast viS þrýsting framan
frá og aftur á viS, annaS er
eftirgefanleiki brjóstveggsins og
iiitt er livers kyns liöggiS eða
áverkinn er. Venjan er sú, að
því rneiri sem eftirgefanleiki
brjóstveggsins er, því meiri lík-
ur eru til, að bjartaS merjist.
Þó er einn liöfundur ekki sam-
mála ofangreindiun skoSunum
og þaS er Gore"). Nefnir bann
þó ekkert af eigin rannsóknum
máli sínu til stuSnings, en getur
um aS ekki liafi tekizt aS finna
neinar breytingar i hjartalínu-
riti 35 bnefaleikamanna. Voru
línuritin tekin strax eftir aS
hnefaleikamennirnir komu úr
„hringnum“, og voru þetta mikl-
ir kappleikir. (Golden Gloves
Tournament).
Þegar nánar er atliuguS fyrsta
sjúkrasagan, liggja góðar upp-
lýsingar fyrir um að sjúklingur
liefur verið vel liraustur fyrir
slysið, og þess vegna ekki verið
til neinnar læknisskoðunar.
Næstu fimm dagana eftir slysið
var iiann mjög miður sín, þótt
hann reyndi að stunda starf sitt
sem bílstjóri, en varð svo loks
að gefast upp og var sendur í
sjúkrahús. Voru þá komin
greinileg einkenni um coronar
trombosis. Eftir að hann kom
heim til sín aftur fór heilsu hans
smáhnignandi þegar coronar-
insufficiens jókst, enda sýndi
krufning stórt aneurysma á
framvegg hjartans. Virðist því
orsakasambandið milli áverk-
ans á thorax og lijartasjúkdóms
sjúklings liggja nokkuð beint
fyrir. Þó má benda á, að i art-
eriae coronariae var greinileg
atberosclerosis, og má því
segja, að slvsið liafi kom-
ið af stað thrombosis i áður
breyttum æSaveggjum. Þótt ég
telji ekki mikinn vanda á ferð
með sjúkdómsgreiningu ofan-
greinds sjúldings, þurfa læknar
mjög að gæta sín með tilliti til
coronartlirombosis og con-
lusio cordis, þegar við krufn-
ingu finnst mikil coronarscler-
osis, og lesið hefi ég um, að
maður dettur, fær þungt högg
á brjóstið, og strax á eftir öll
einkenni um coronarthrombos-
is, en við nánari athugun kem-
ur í Ijós, að coronarthrombosis
er orsök byltunnar. (Kienle)8).
Sem dæmi um aneurvsma cord-
is ber að geta um, að það fannst