Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1958, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.07.1958, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 63 Embættispróf í læknisfræði maí/júní 1958. 1. Árni Ingólfsson, i. á Isaíirði 31. júli 1929. For.: Ingólfur Árna- son skrifstofumaður og Ólöf Jónsdóttir k. h. Einkunn: 11,1. 14iy3 (10,10). 2. Bergþóra SigurÖardóttir, i. í Reykjavík 31. okt. 1931. For.: Sigurður Sigurðsson kennari og Auður Jónsdóttir k. h. Einkunn: I. 165 Vs (11,81). 3. Daníel GuÖnason, i. i Vík i Mýr- dal 4. apríl 1929. For.: Guðni Hjörleifson héraðslœknir og Margrét Þórðardóttir k. h. Eink- unn: I. 160% (11,48). 4. Grétar Ólafsson, f. í Flatey á Breiðafirði 3. okt. 1930. For.: Ölafur Einarsson héraðslæknir og Sigurlaug Einarsdóttir k. h. Einkunn: I. 160% (11,45). 5. GuÖmundur Bjarnason, i. að Brekku í Fljótsdal 6. okt. 1930. For.: Bjarni Guðmundsson hér- aðslæknir og Ásta Magnúsdóttir k. h. Einkunn: I. 156% (11,17). 6. Guömundur Þóröarson, í. að Efri-Úlfsstaðahjáleigu, Landeyj- um 25. okt. 1925. For.: Þórður Þorsteinsson bóndi og Ólöf Guð- mundsdóttir k. h. Einkunn: I. 173% (12,38). 7. Hólmfríöur Magnúsdóttir, í. í Reykjavík 17. jan. 1931. For.: Magnús Vigfússon trésmiður og Sólveig Guðmundsdóttir k. h. Einkunn: 11,1. 139% (9,95). 8. Jónas Hallgrímsson, i. á Kirkju- bæjarklaustri á Síðu 6. sept. 1931. For.: Hallgrímur Jónsson húsvörður og Þóranna Magnús- dóttir k. h. Einkunn: I. ág. 204 (14,57). 9. Lárus Helgason, i. á Vífilsstöð- um 10. sept. 1930. For.: Helgi Ingvarsson yfirlæknir og Guð- rún Lárusdóttir k. h. Einkunn: I. 147% (10,52). 10. Per Lingaas, i. í Sandefjord I Noregi 20. sept. 1923. For.: Per Lingaas og Martha Lingaas k. h. Einkunn: 11,1. 122 (8,71). 11. Sverrir Haraldsson, í. í Nes- kaupstað 8. júlí 1930. For.: Har- aldur Víglundsson og Arnbjörg Sverrisdóttir k. h. Einkunn: II. 137% (9,81). Frá læknum Daníel Daníelssyni, cand. med & chir., var hinn 22. sept. 1958 veitt leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi. GuÖmundur GuÖmundsson, cand. med., var ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknisins í Höfðakaupstað frá 7. sept. til októberloka 1958. Friörik Sveinsson, cand. med., hef- ur hinn 10. okt. 1958 fengið leyfi til þess að mega stunda almennar lækningar hér á landi. Ólafur Ólafsson, cand. med., Akur- eyri, hefur hinn 10. okt. 1958 feng- ið leyfi til þess að mega stunda al- mennar lækningar hér á landi. Elías Eyvindsson, sjúkrahúslækn- ir, Neskaupstað, hefur hinn 10. okt. 1958 fengið leyfi til þess að mega starfa sem sérfræðingur í hand- lækningum. Ragnar Karlsson, eand. med., hef- ur hinn 11. okt. 1958 fengið leyfi til þess að mega stunda almennar lækningar hér á landi. Björn ÞórÖarson, cand. med., hef- ur hinn 11. okt. 1958 fengið leyfi til þess að mega stunda almennar lækningar hér á landi. Jakob V. Jónasson, læknir, hefur hinn 7. nóv. 1958 fengið leyfi til þess að mega starfa sem sérfræð- ingur í tauga- og geðsjúkdómum.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.