Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1958, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.07.1958, Blaðsíða 30
64 LÆKNABLAÐIÐ • • • • o • Erlend læknaþing Mælzt hefur verið til þess, að Læknablaðið birti eftirfarandi til- kynningu: „Intemational Congress on Plastic Surgery. The British Association of Plastic Surgeons is holding an Interna- tional Congress in London from July 12th to 17th, 1959. Subjects to be discussed include: Surgery of Congenital Deformities, Trauma of the Face, Surgery of Skin Cancer, Cosmetic Surgery, Industrial Injur- ies to the Hand, Anaesthesia in Plastic Surgery, and Research Pro- jects. Detailed informtian may be obtained from the Organising Sec- retary, Mr. David Matthews, Inter- national Congress on Plastic Sur- gery, c/o Institute of Child Health, Hospital for Sick Children, Great Ormond Street, London, W.C.I., Eng- land.“ ★ The Fourth International Goitre Conference, London 1960. Þessi læknafundur um skjald- kirtilsjúkdóma verður haldinn dag- ana 6.—8. júlí 1960 í Royal College of Surgeons, Lincoln’s Inn Fields, í London. Forseti fundarins verður Sir Charles Harington. Þátttökugjald er 4 sterlingspund. Þeir, sem óska eftir að flytja er- indi, þurfa að senda yfirlit yfir efni þeirra til undirbúningsnefndar fyrir 31. desember 1959. Nánari upplýsingar veitir Július Sigurjónsson. Ur eriencLun lcelnarih am ♦-------------------- Kynsjúkdómar í Bandaríkjunum. Samkvæmt rannsóknum, sem gerðar voru í öllum Bandaríkjum Ameríku á síðastliðnu ári, hefur syphilissjúklingum fjölgað aftur í Bandaríkjunum síðustu 3 árin. Þannig voru s.-sjúklingar 1955: 122.075, árið 1956: 126.219, 1957: 135.542. Rannsóknir þessar voru framkvæmdar af American Social Hygiene Association, Association of State and Territorial Health Offi- cers og American Veneral Disease Association. Gonorrhoejúklingum fer aftur á móti heldur fækkandi, eftir skýrsl- um að dæma. Tala g.-sjúklinga var árið 1955: 239.787, árið 1956: 233.333 og árið 1957: 216.476. Þess er þó get- ið, að skýrslur um þennan sjúkdóm í Bandaríkjunum séu mjög gloppótt- ar og lítt á þeim að byggja. Þess er getið til að raunverulegur fjöldi sjúklinga með þennan sjúkdóm sé þrisvar til tiu sinnum meiri en skýrslur telja. H. G. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.