Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1958, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.07.1958, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÍ) 59 telur mikinn vanda á ferðinni við mat á contusio cordis, sem stundum kemur, að því er virð- ist, við óverulega áverka á brjóst, og vill lialda sér við eitt eða fleiri af eftirfarandi ein- kennum: 1) greinilegar línuritsbreyt- ingar. 2) stækkun á Iijarta, sem ekki verður skýrð með hjarta- sjúkdómi eða háþrýstingi, sem áður liefur verið til staðar. 3) óregla á lijartslætti, þar ekki talin með aukaslög (premature beats) nema samfara þeim séu aðrar og meiri línuritsbreyting- ar. 4) núningshljóð við gollurs- liúsbólgu eða hæmopericardi- um. 5) diastolisk óliljóð yfir aortastað eða hátt systóliskt ó- hljóð yfir mitral-lokunum, sem teikn um hjartabilun. 6) hjarta- hilun í heinu sambandi við á- verkann eða áreynslu. 7) ang- ina pectoris eða coronarthrom- hosis, sem byrjar áður en 24 klst. eru liðnar frá slysinu. Eins og áður er tekið fram er oft og einatt erfilt að dæma um orsakasambandið milli á- verkans og hjartameiðslanna. Vil ég því að lokum geta um þau atriði sem Gore7) telur mik- ilvæg til styrktar sjúkdóms- greiningu á contusio cordis: 1) Áreiðanlega sjúkrasögu, sem tekin er eins fljótt og hægt er eftir slysið. 2) Hvort málssókn sé yfirvof- andi eða hve langt hún sé undan. 3) Ástand sjúklings áður en hann varð fyrir slysinu. 4) Hver var starfsemi sjúk- lings að minnsta kosti vik- una áður en slysið skeði. 5) Lýsing á venjulegu likams- og sálarástandi sjúklings. (i) Nákvæm lýsing á meiðsl- unum eða áreynslunni. 7) Frásögn um liðanina strax eftir slysið. 8) Millibilseinkenni eða milli- bilsástand. 9) Verður hreyting á normal ástandi sjúklings eftir slvs- ið? 10) Teikn um meiðsli í hjarta — breyting á lijartastærð eða í hjartastarfsemi, í peri- cardium eða endocardium eða í Ekg. 11) Mat á „neurotisku“ ívafi í kvörtun sj úklings. 12) Niðurstaða við krufningu, eða ástand við endanlegan bata. Horfur og meðferð. Eins og áður er sagt, mun flestum þeirra, sem fá hjarta- mar eða -meiðsli,batna af sjálfs- dáðum og án þess að þessi kvilli sé greindur. Eins og gefur að skilja, er það mikilsvert fyrir hatahorfurnar, hvernig ástand hjartavöðvans er, áður en sjúk- lingur verður fyrir áverkanum, og þá lika hve mikill og alvar- legur liann er. — Sjúklingur deyr venjulega eftir ruptura myocardii, en getur lifað um

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.