Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1958, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.07.1958, Blaðsíða 17
L 'E K N A B L A Ð I Ð 55 ur fyrr á ævi. Þ. 9. nóv. 1952 lenti sjúldingur i bílslysi. Telur liann sig hafa rotazt og hentist liann út um bíldyrnar og út á götu. Sjúklingur hlaut mikinn áverka á vinstri siðu brjóstsins og brákaðist rif, og skrámaðist hann allur vinstra megin. — Strax á eftir fór liann að þjást af mæði, liröðum lijartslætti og verlc i hjartastað við áreynslu. Við hjartarannsókn fjórum mánuðum eftir slysið fundust breytingar i hjartalinuriti eftir áreynslu, en hjartalínurit í hvíld var eðlilegt að sjá. Kom aftur í lijartarannsókn 16 mánuðum eftir slysið. Kvart- ar þá enn um óþægindi fyrir hjarta við geðshræringar og við nokkra líkamlega árejmslu að ráði. — Hjartalinurit í hvíld er eðlilegt en við áreynslu koma fram truflanir, sem benda á hreytingar i kransæðunum. Sj úklingurinn er á Lyflæknis- deild Landspítalans 1/10—23/10 ’57. Diagn.: Obs. pro tumor cere- hri. Sjúklingurinn telur sig aldrei hafa náð sér fvrir hjartanu. Vorið ’57 varð hann var við magnleysi í vinstri hendi. I ágúst s.I. fékk hann tvö köst með viku millibili með sjóndepru og höf- uðverk, varð sljórri og glevmn- ari á eftir. Viku fyrir komu á deildina varð hann ruglaður, hraut allar umferðarreglur og talaði óskýrt, lamaðist á vinstri kinn og vinstri fæti og var þess vegna sendur á sjúkrahús. Allar rannsóknir hentu til þess, að um heilaæxli eða um breytingar i lieilaæðum væri að ræða, og var liann þá sendur á lieilaskurðardeild Ríkisspítal- ans i Kaupmannahöfn og var sjúkdómsgreining þar: Throm- bosis (emholi?) art. cerehri med. dxt. Umræður. Það er tímanna tákn, að báðir þessir sjúklingar eru bílstjórar. Tíðasta orsök contusio cordis hafa verið hílslys, og sérlega hin svokölluðu stýrismeiðsli, er ske við það að hrjóstið slöngv- ast af afli á stýrishringinn, þeg- ar bíllinn stöðvast skyndilega. Þegar maður verður fyrir á- rekstri og fær áverka á hrjóst, hljótast oft af því alvarleg hjartameiðsli, ruptura cordis (myocardii) eða hjartalokur rifna. Hátt fall getur haft sömu afleiðingar. Högg framan á brjóstið, svo sem hnefaliögg, spark eða þrýstingur á brjóst, getur allt valdið hjartamari. Tíðast er, að áverkastaður- inn sé á præcordial-svæðinu, þegar um hjartameiðsli er að ræða, en eins og áður er sagt, getur þetta stundum skeð við áverka á bak, kvið eða lendar. Þótt undarlegt megi virðast, hafa oft fundizt alvarleg hjarta- meiðsli og jafnvel ruptura cor- dis, þar sem eru óverulegar skrámur á brjóstveggnum og

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.