Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1960, Qupperneq 39

Læknablaðið - 01.03.1960, Qupperneq 39
LÆKNABLAÐIÐ 17 P-R bilið vanalega langt i sjúklingum með Addisons- veiki, en stutt í sjúklingum með Cushingsveiki. Öðru liverju kemur fyrir algert A-V hlokk af völdum antero-septal infarcts. Ef sjúklingar þessir lifa þetta af á annað borð, hverfur leiðslutruflunin oftast af sjálfu sér, þegar bólgan í myocardium umhverfis in- farctinn lijaðnar. Stöku sinn- um fær þó sjúklingur hvert Stokes-Adams kastið á fætur öðru. Ef venjuleg meðferð, t. d. isoprenalinum, liregzt, er reyn- andi að nota steroid. Annað nýmæli er notkun steroida við insufficientia cordis með miklum iopa. Áð- ur var talið óráðlegt að gefa sjúklingum með hjartainsuf- ficiens steroid, jafnvel þótt lif- ið lægi við, enda vitað, að þau valda hækkun á natrium, sem að sínu lej’ti evkur vökvamagn- ið í líkamanum. Þess var getið áður hvernig lopinn minnkar við að gefa steroid sjúklingum með nephrosis. Nú hefur kom- ið í ljós, að með prednison má einnig draga úr lopa í sjúkling- urn með insufficientia. Ekki er fyllilega ljóst, hvernig stendur á þessum mismunandi áhrifum steroida, eftir þvi livort þau eru gefin sjúkling- um með eða án lopa. Ýmislegt bendir þó til, að í fyrra tilfell- inu dragi þau úr myndun aldo- sterons. Einmg er hugsanlegt, að önnur orsökin sé sú, að steroid verka andstætt anti- diuretiska hormóninu. Telja sumir að lopi, sem ekki hverf- ur við venjulega meðferð, stafi a. m. k. stundum af ofverkan hins antidiuretiska hormóns, og jafnframt of lítilli steroid- starfsemi í likamanum. Um notkun steroida við febris rheumatica eru nokkuð skiptar skoðanir. Viðtækar athuganir, sem gerðar voru samtímis i sjúkraliúsum í Bret- landi, Ivanada og Bandaríkjun- um árið 1955 til að fá skorið úr uin þetta, bentu til þess, að acetylsalicylsýra gerði sama gagn og steroid. Síðar bafa þó ýmsir aðilar birt niðurstöður af rannsóknum sínum og eindreg- ið mælt með steroidum undir ákveðnum kringumstæðum, annað hvort einum sér, en þó frekar jafnhliða salicylati. At- huganir henda til þess, að rétt sé að nota steroid við bráðri rheumatiskri carditis, og megi þannig fyrirbyggja að verulegu leyti meiri háttar skemmdir á hjartavöðva og lokum. Til þess að svo megi verða er þó nauðsynlegt að nota allstóra skammta um lengri tíma, eða þar til sökk og C-reaktiv prótein, eða aðr- ar þær rannsóknir, sem not- aðar kunna að vera til að fylgjast með gangi sjúkdóms-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.