Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 62
36 LÆKNABLAÐIÐ verið nefnd liræðsluviðbrögð. Nákvæmlega sams konar vöðvasamdráttur á sér stað við innspýtingu af örlitlu ACH- magni. Rannsóknir á ofdrykkju- mönnum liafa sýnt, að brevti- ' legt liugarástand og tilfinn- ingablæbrigði auka ýmsa vaka í blóðinu (12), og eittlivað svip- að gildir um taugaveiklaða og geðsjúka menn (13). Þessi aukning blóðvaka á sér einnig stað við ýmis geðbrigði heil- brigðra manna, en er þó tölu- vert minni. Rannsóknir þessar leiddu i ljós aukningu blóðvaka og efna líkum ACH, epinephrins eða adrenalins og norepinephrins, samfara kvíða, spennu eða hugaræsingu, og í hefnigirnis- og gremjuástandi. Hugarástand sjúklinganna var rannsakað og mælt með sálfræðilegum prófum, og eft- ir því sem spennan varð meiri, jókst að sama skapi magn vak- anna í blóðinu. Eftir því sem lengra leið frá því, er drykkjumennirnir liöfðu neytt áfengis, og líða tók að því, er þeir samkvæmt venjum sínum hefðu farið að drekka aftur, jókst órói þeirra og spenna. Fylgdu þessu vöðva- verkir og aukin vöðvaspenna, liöfuðverkir og þreytutilfinn- ing. Þeir urðu mislyndir, argir og uppstökkir. Sýndi þetta, að allt miðtaugakerfið var mjög viðkvæmt og ofnæmt. Sam- fara þessu varð aukning vak- anna í blóðinu svo mikil, að magn þeirra tvö- til þrefald- aðist og komst upp í 30—70 gamma í ml. af ACH-líku efni. í snöggum viðbrögðum vegna áreynslu og átaka eru það þessir vakar, sem mergur nýrnahettnanna framleiðir, er mynda fyrsta hlekkinn í or- saka- og afleiðingakeðju lík- amlegra atburða. Vakarnir frá berki nýrnahettnanna, cortison o. fl., koma svo einnig síðar til skjalanna. Rottur voru settar i veltu- grind, og þeim var velt sitt á hvað. Eftir þvi sem áverkar þeirra' urðu meiri í þessum litla lífsins ólgusjó, þeim mun meira hækkaði adrenalin-, öðru nafni epinephrin-, og norepinephrin-magnið í blóð- vatni þeirra og jókst mjög ört, þegar áverkarnir urðu tölu- vert alvarlegri og oftar endur- teknir (14). Rannsóknir hafa leitt í ljós, að ACH getur haft sömu áhrif og taugaboð og verkað milli- liðalaust á börk nýrnahettna þeirra dýra, sem svara örvun frá stóru iðratauginni með auknu vaka-útstreymi (15). Rosenfeld ræðir þessa uppgötv- un og telur miklar likur til þess, að ACH hafi bein stjórn- andi áhrif á starfsemi bæði mergs og barkar nýrnahettna. Hvetjandi áhrif ACH — vef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.