Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1960, Síða 64

Læknablaðið - 01.03.1960, Síða 64
38 LÆKNABLAÐIÐ unni vera varaforða tauga- orku liennar. Skoðun þessa slaðfesta þær breytingar, sem verða á Nissl-kornunum og öðru smákyrni í lífeðlislegum og sjúklegum breytingum. Magnið af ribonuclein-sýru, sem fyrir hendi er hverju sinni, gefur bendingu um það, Iiversu fljótt taugungar muni örmagn- ast við áreynslu, en eftir ])ví fer einnig ástand Nissl korn- anna. Litleysi (chromophobia), er stafar af rýrnun eða eyðingu Nissl-kornanna, á sér stað eftir langvarandi frumustarfsemi. Kemur það i Ijós eftir mikla langvarandi áreynslu, við súr- efnisskort, eftir raflostmeðferð, i ýmsum starfrænum sjúkdóm- um, svo sem í oflæti, í kleyf- hugasýki, í ölæði, í ellihrum- leika, við eitranir og fleira. Aðalbreytingarnar eru vax- andi litleysi, og heilafrumurn- ar verða fölleitar. Séu áhrif ])essi margendurtekin, lmign- ar sumum pýramída-frumun- um. Þær verða að nokkurs konar frumuskuggum, deyja svo að lokum og liverfa. Kunnugt er um nokkra aðra taugavaka-þætti. Mætti þar nefna serotonin, cerebrotonin, enceplialin, histamin, P-efni o. s. frv. Lífeðlisleg áhrif þeirra eru enn ekki könnuð til hlítar. Sama efni getur verkað á ýmsa vegu, jafnvel öfugt við fvrri verkun á kerfi í mismunandi starfrænu ástandi, líkt og að framan getur um adrenalin og ACH. Fengizt hafa sannanir fyrir því, að í þani eru bæði adren- og eholinvirku vakarnir of miklir. Minnir það á samdrátt samverkandi og mótverkandi vöðva samtímis og þá auknu þenslu, sem fylgir því, þegar lífveran býr sig undir flótta, baráttu eða mögnun andspyrnu gegn höggum. Aukin vöðva- ])ensla og vakaþensla er snar þáttur í varnarkerfi lífverunn- ar. Hvort tveggja eykur jafn- framt næmleika fyrir sársauka. (20). Sársaukamörk. Töluverður ágreiningur er um það, livort sársauki skynj- ast alltaf við sömu sársauka- mörk í mönnum. Sumir halda því fram, að í mönnum séu þau furðu stöðug, án tillits til aldurs, kyns eða menningar- skilju-ða. Halda þeir því fram, að sársaukamörkin við hita á húð séu 45° + 1,7° Celsius. Þetta hitastig framkalli tauga- viðbrögð bæði hjá mönnum og dýrum. Sama hitastig gildir einnig sem brunamörk húðar- innar. Hið nána samband á milli vefjaskemmda og sárs- auka af völdum hita er aug- Ijóst. Aðrir eru í andstöðu við þessa skoðun (21). Halda þeir því fham, að niðurstöður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.