Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1960, Qupperneq 71

Læknablaðið - 01.03.1960, Qupperneq 71
LÆKNABLAÐIÐ 45 öðrum í té allar up.plýsingar varðandi sjúkdóma sjúklinga, er ganga á milli sjúkrahúsa, en þá sem sjálfsagt trúnaðarmál og öllum málaferlum óvið- komandi. Brezki ráðherrann ræðir ekki sérstaklega í þessu sambandi læknisvottorð vegna heilhrigð- isþjónustu Breta og almennra trygginga, enda Jiefði það fall- ið utan sviðs leiðljeininga hans. Að sjálfsögðu fer um þau vott- orð eftir lögum og reglum heil- hrigðisþjónustunnar, eflaust áþekkum þeim, sem hér gilda um vottorð vegna almanna- trygginganna. Hér er ekki um málaferli sjúklinga að ræða, og hlutaðeigandi sjúklingur samþykkir orðlausl fyrir sitt leyti, með því að leita sjúkra- húss og læknis á vegum trvgg- inganna, að þau vottorð séu lát- in úti, sem vitað er, að trygg- ingarnar krefjast. Hins vegar geta slík vottorð auðveldlega orðið réttargögn og verða það iðulega. Eflaust er því góð regla lækna að liafa það jafnan i liuga og semja votlorðin af aukinni gát með lilliti til þess og trúnaðarskyldu sinnar gagn- vart hlntaðeigandi sjúklingi, þ. e.: segja aldrei annað né meira í slíkum vottorðum en trygg- ingarnar varðar. Sakna má þess, að hrezki ráðherrann minnist ekkert á afstöðu sjúkrahúslækna til heilbrigðisstjórnarinnar, þegar hún heiðist upplýsinga, er varða sjúklinga þeirra. Ef til vill er þar um svo fasta og al- kunna hefð að ræða, að ástæða hefur ekki þótt til að fara sér- stökum orðum um. Hér á landi hefur sjúkrahúslæknum sem öllum öðrum læknum þótt sjálfsagt að svara greiðlega öllum slíkum fyrirspurnum, sem landlæknir hefur af gefnu tilefni heinl til þeirra. En auð- vitað eiga læknar að mega treysta því, að þá svari þeir honum ekki sem stjórnsýslu- manni einungis, heldur jafn- framt sem lækni, er einnig ber að gæta alls eðlilegs læknis- trúnaðar gagnvart hlutaðeig- andi sjúklingi um upplýsingar, sem þannig ern fengnar. (Stuðzt við Lancet 3/10 1959) 5/11 1959. Vilm. Jónsson. lT|ftjttfíniiigK«r Eftirfarandi vísa varð til í lax- veiði við eina Borgarfjarðarána á síðastliðnu surari: Ólafur drífur önglaspé ujjp liann rífur vatnafé. Öldur klýfur allt að hné yfir svífur fiskatré. Úr lýsingu á skurðaðgerð, sem framkvæmd var í sjúkrahúsi í Rvík fyrir nokkru: „Botnlanginn lá svo vel við höggi að hann var tekinn í leiðinni.“ Önnur aðgerðarlýsing: „í gall- blöðrunni voru 10 steinar á stærð við krækiber i 19. viku sumars.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.