Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 105 ari hjá þessum sjúklingum, svo sem loftleki, vessi i brjóstlioli (exudat), blœðing og síðast en ekki sízt það, að lunga, sem fengið liefur loftbrjóstmeðferð, þenst verr út og fyllir þvi verr upp í brjóstholið, og ef það ger- ir það ekki, er hætta á alvarleg- um fylgikvillum, svo sem fist- ula bronchopleuralis og empy- ema. Ef sýnt er, að sá lungna- vefur, sem eftir er skilinn, getur ekki fyllt út í brjóstholið, verður að minnka það með þvi að fella brjóstvegginn saman, þ. e. gera thoracoplastic. Deilt hefur verið um, hvort gera eigi plastic-aðgerðina á undan resectio, samtímis lienni eða á eftir. Margir telja örugg- ara að gera hana á undan, vegna þess að þá verði fylgikvillar færri eftir resectio. En áreiðan- lega gera þeir, sem þá leið velja, plastic hjá mörgum að óþörfu. Ef ég hefði fylgt þeirri reglu, sem sumir hafa, að gera undir- búningsplastic, þegar líklegt er að taka þurfi einn lobus eða meira, hefði það liaft í för með sér um 80 viðhótaraðgerðir hjá þessum 100 sjúklingum, ef gert er ráð fyrir, að þessar plasticur séu gerðar í tveim lotum. Ég geri plastic samtímis re- sectio, ef ástand sjúklings er gott, eða viku til 10 dögum eftir resectio, ef sýnt er, að lungað muni ekki fvlla út í brjóstholið. Ef frá eru táldirpneumonectomi sjúldingar, sem allir gera plastic hjá, að minnsta kosti ef hitt lungað hefur einhvern tíma ver- ið sjúkt, þá hef ég aðeins gert plastic hjá 5 sjúklingum í sam- handi við eða eftir resectio. Eg viðurkenni þó, að rétt sé að gera plastic frekar of oft en of sjald- an, og sennilega liefur sjúkdóm- urinn ýfzt upp hjá einum sjúkl- ingi hjá okkur, vegna þess að það fórst fyrir að gera á honum fyrirhugaða plastic. Við resectio verður maður oft að láta sér nægja að nema burt aðalskemmdina, en skilja eftir dreifða smálinúta, sem l}rfin og varnir likamans sjá þá um. Hjá þessum sjúklingum vill maður ógjarnan, að lungað þenjist mjög mikið út, þvi að þá gróa þessar smáskemmdir verr eða ýfast upp, og er því enn meiri ástæða til að gera plastic hjá þeim. Nær allir mínir secunderu sjúldingar höfðu fengið loft- hrjóstmeðferð. Thoracoplastic hafði verið gerð hjá 7 sjúkling- um, tekin minnst 5 rif, en mest 11 rif. Þindarlönnm Iiafði verið gerð hjá þremur. Það hefur eng- in áhrif á resectio, nema lömun- in sé varanleg, þá er öndunar- hæfnin minni og sjúklingunum verr treystandi i resectio. Extra- pleural pneumothorax hafði verið gerður hjá þrern sjúkling- um, en ekki kom það að sök nema hjá einum, sem fékk ígerð í það holrúm, og varð að opna það og setja í það kera.Pneuino-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.