Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ 121 Árin 1911—1949 Dóu yngri en 50 ára 34% Milli 50—69 ára ... 48% Yfir 70 ára........ 18% voru til að látizt hefðu af sömu orsökum. Orsakir, sem til- greindar voru í staðinn, voru breytilegar, og má deila um, hvort ekki liafi í rauninni verið rétt að tilgreina þær sem aðal- orsakir í sumum tUfellum. Slys- farir voru t. d. skráðar 8 sinn- um, og mun það í flestum til- fellum hafa verið rétt, þó að drykkjusýki eða önnur nautna- lyfjanotkun hafi ómótmælan- lega verið undirrótin eða bein- linis valdið slvsunum í fjórum tilfellum. Jafnvel þótt ekki sé miðað við annað en það, sem í dánar- vottorðunum er skráð, verður að telja 5 af hundraði dauðsfalla af þessum orsökum mjög háa dánartölu. Ef miðað er við 18, sem er nær sanni, var þetta al- gengasta dánarorsökin í lækna- stéttinni. Þótt hornar yrðu Árin 1950—1958 20% 40% 40% hrigður á tölur þessar, verður að játa, að liér er um að ræða dánarorsök, sem þvrfti og mætti draga allverulega úr á næstunni. Allt fram að þessu miðar liægt, en þó dálitið í rétta átt. Af þeim 24 læknum, sem lét- ust hér á landi á árunum 1950 -—1958, dóu aðeins 3 eða 12,5 af hundraði af þessum orsök- um. Meðalaldur hinna áðurnefndu 18 lækna var 45 ár, og náði að- eins einn þeirra að komast á áttræðisaldurinn. Yirðist þvi fjölga í eldri ald- ursflokkum lækna i seinni tið, eins og meðal þjóðarinnar al- mennt. Nordman og Markkanen (1) athuguðu meðalaldur finnskra lækna frá 1900—1952. Á árun- uml900—1940 varð meðalaldur þeirra tíu árum lægri en með- VI. TAFLA. Meðalæviárafjöldi finnskra lækna og annarra karlmanna yfir þrítugt þar í landi. Læknar Aðrir karlmenn 1901—1910 .... 25.43 34.94 1910—1920 .... 26.58 32.49 1921—1930 .... 25.60 35.13 1931—1940 .... 26.91 35.89 1941—1945 .... 30.21 35.40 1946—1950 .... 34.47 36.30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.