Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 55
LÆKNABL AÐIÐ 123 ^Jheódór Jdl 'uilaáon . Segavarnir gegn kran»æða§júkdómum (Erindi flutt á Læknaþingi ís- lendinga 25/6 1959; nokkuð breytt um orðalag, og dánartölur sjúkl- inga, sem notið hafa segavarna, vegna bráðrar kransæðastíflu, eru hér tilfærðar eins og sakir standa 1. febrúar 1960). Ætlun mín er að skýra í þessu erindi frá meðferð og afdrifum sjúklinga, sem á undanförnum árum hafa leitað sér lækninga við kransæðasjúkdómum á lyf- læknisdeild Landspítalans. Fyrst og fremst verður fjallað um lækna virtust svipaðar og með þjóðinni yfirleitt. Heimildir: 1. T. M. Markkanen, kand. med., og R. Nordman, med lic., Ábo: Lákarkárens sociala strukturoch dess variationer i Finland under tiden 1900—1952. Nordisk Hygi- enisk Tidskrift: 38. bls. 225, 1957. 2. H. Emerson and H. E. Hughes: Death rate of male white physi- cians in the United States, by age and cause. American Jour- nal of Public Health 16: 1088 (No. v.) 1926. 3. Frank G. Dickinson, Ph. D., and Leonard W. Martin, M. A., Chi- cago: Physician mortality 1949 —1951. Journal of the American Medical Association, vol. 162: 1462—1468 (Dec. 15.) 1956. sjúklinga með kransæðaslíflu; þá verður getið nokkurra sjúld- inga með sama sjúkdóm yfir- vofandi, og í þriðja lagi verða taldir sjúklingar með kransæða- þrengsli (hjartakveisu). Að lok- um verður rætt um hugsanleg- ar varnir við þessum sjúkdóm- um. Anticoagulations-meðferð hef- ur verið viðhöfð á Landspítal- anum síðan i september 1956. Anticoagulations-meðferð er óþjált orð og ekki fvllilega rök- rétt, enda hefur annað nafn á þessari lækningaaðferð mjög rutt sér til rúms í erlendum rit- um að undanförnu. Það er nafn- ið thrombo-prophylaxis, og má á íslenzku nefna þetla sega- varnir, sem er orðrétt þýðing (segi = tliromhus). Lítið er vitað um tíðni krans- æðasjúkdóma á íslandi til skamms tíma, og má raunar segja sama um önnur lönd, þeg- ar frá eru taldar einstakar lýs- ingar á dauða nokkurra merkis- manna í bókmenntuin og lækna- ritum. Má þar til nefna menn eins og brezka lækninn Jolin Hunter, Bertel Thorvaldsen og fleiri. Að vísu eru í læknarit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.