Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ 135 Til mælinganna þarf 4* 1/” ml af blóði, sem tekið er saman við % ml af 3,13% natr. cilrat- upplausn með ögn af liepa- rini.*) Sakar þá litið, þó að blóðið sé eins til tveggja daga gamalt, þegar mælt er. Kemur það sér vel, ef senda þarf blóð langar leiðir. Hér verður gerð lítið eitt nán- ari grein fyrir dicumarol- skömmtun lianda 60 sjúlding- um, sem verið bafa í meðferð í 3. deild Landspítalans á tíma- bilinu frá aprílbyrjun 1956 til jafnlengdar 1959. Sjúkdóms- greining var i flestum tilfellum infarctus mvocardii acutus, en einnig lijá nokkrum sjúkling- um sclerosis art. coronar. og slæm eða vaxandi angina pec- toris, svo að óttazt var, að in- farct vofði yfir. Sumir þessara sjúklinga höfðu gamla infarkta. TAFLA 1. Aldur Karlar Konur Alls 40—49 . 13 13 50—59 . 17 1 18 60—69 . . 16 7 23 yfir 70 . . 4 2 6 50 10 60 Fyrsta tafla sýnir aldursdreif- ingu og skiptingu sjúklinganna milli kvnja. Aldurinn er miðaður við upp- baf meðferðar. Elzti sjúkling- urinn var 78 ára gamall (er enn í meðferð, nú yfir áttrætt). Yngsti sjuklingurinn var 42 ára. Meðalaldur var tæp 59 ár. Munurinn er áberandi á tölu karla og kvenna. Konurnar eru svo fáar, að ekki tekur að lialda þeim sér í flokki (í næstu töfl- um). Tala beggja lcynja saman- lögð lielmingast um sextugsald- urinn, 31 yngri og 29 eldri en 60 ára. Hins vegar eru 9 kon- ur af 10 yfir sextugt, og kem- ur það heim við reynslu annars staðar, t.d. tölur Conrads et al.4) frá Bandarikjunum, að konur fái kransæðastíflu síðar á æv- inni en karlar. Upphafsskammtar af dicu- maroli, og einkum fyrsti dags- skamtmurinn, valda miklu um það, bve fljótt næst sú storkn- unartöf, sem til er ætlazt, þ. e. p-p-gildi milli 10 og 30%. Meðferðin bófst oflast með beparin-gjöf, og var því ekki jafnbrýn þörf á að gefa stóra dicumarol-skammta, sem að sjálfsögðu setja suma sjúkling- ana niður i bættusvæði, ])ai- eð þol einstaklinga er mjög mis- jatnt og verður ekki metið fvrir- fram með neinni vissu. En með lieparin-meðferð í byrjun má *) Eozt að nota citrat-heparin- blönctu: Natr. citrat. dihydrat 3,13% 499 ml. Hopa'.’in-uppl. 5000 ein./ml. 1 ml. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.