Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 30
110 LÆKNABLAÐIÐ dagínn eftir úr hjartabilun og sennilega lungnabólgu, en krufning fékkst ekki gerð. Annar sjúklingurinn var 47 ára gömul kona, sem liafði ver- ið berklaveik í 11 ár, legið þrjú ár á liæli, en auk þess legiS mikið lieima. Hún var smitandi og öll lyf óvirk orSin. Röntgen- myndir sýndu alveg ónýtt vinstra lunga, en bægra lungaS lieilbrigt. Ilún bafSi veriS tox- ísk öSru bverju og átti, aS áliti lyflækna, skammt eftir, ef ekki yrSi unnt aS bjarga lienni meS aSgerð. Línurit var talið eSli- legt, en sjúklingur liafSi mjög litla „cardio-respiratoriska re- serve“ og var mæSinn i hvíld. GerS var pneumonectomi, og var þaS mjög erfiS aSgerð. Kon- unni heilsaðisl sæmilega fyrsta sólarhringinn eftir aðgerðina, en þá fór ástandiS að versna, mikil tacliycardia og tachvpnea og sjúklingur blánaði upp. Ástand smáversnaði ogsjúkling- urinn dó á þriðja sólarhring. Sections diagnosis: Pneumonia liypostatica, fibrosis et mvode- generatio cordis, mvocarditis, pericarditis adhesiva, bæmo- stasis organorum per magna. Ekkert atliugavert á aðgerðar- svæði. Þriðji sjúklingurinn var 52 ára karlmaður, sem háfði verið berklaveikur í 18 ár, þar af 15 ár á berklahæli. Hann tiafði bafl útbreiddan sjúkdóm báðum megin. Gerð liafði verið sjö rifja plastic vinstra megin, en sj úklingurinn var áfram smit- andi. Var álitið, að það væri frá bægra lunga, en i efra liluta þess sáust miklar breytingar á röntgenmynd. Eina batavon þessa sjúklings var, ef unnt væri að nema burt skemmdina. Tboracoplastic var talin til- gangslaus, bæði bjá þessum sjúklingi ogbinum tveim, vegna þess að um svona gamlan og örvefsmyndandi sjúkdóm var að ræða. Einnig var öndunarþol þeirra allra svo lítið, að þeir befðu ekki af þeim ástæðum þolað stóra plastic. Einnig þessi sjúklingur var móður í hvíld. Gerð var lobectomia superior el resectio segmenti superioris lobi inf. Þetta var löng og erfið aðgerð. Sjúklingnum var ekki treyst i samtímis plastic, sem befði verið æskilegt að gera. Sjúklingurinn var allþungt haldinn fvrstu dagana eftir að- gerðina, en smábresstist svo og gat verið án súrefnis á sjöunda degi. En röntgenmyndir sýndu, að lungað, sem eftir var skilið bægra megin, fvllti ekki alveg út í brjóstliolið. Ekki var þó sjúklingur við svo góða beilsu, að þorandi þætti að gera plastic til þess að evða þessu loftrúmi, enda ekki vonlaust, að komizt yrði hjá því. Nokkru seinna versnaði líðan sjúklings, Iiiti bækkaði og fljótt komu ein- kenni um BP fistulu. Sjúkling- urinn var tekinn i aðgerð á ný,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.