Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 32
112 LÆKNABLAÐIÐ tomi, tveir eftir lobectomi et segment og einn eftir lobectomi. Þrír þessara sjúklinga eru dán- ir. Tveir eru áður taldir i sam- ])andi við dauðsföll af völdum aðgerðar, og sá þriðji dó eftir lokun á fistulunni og plastic 3 V2 mánuði eftir resectio. Þetta var 30 ára karlmaður, sem liafði verið berklaveikur i 4% ár og á hæli allan þann tíma. Hann bafði oftast verið smitandi, en fékk eitthvað af neikvæðum ræktunum fyrir aðgerð. Loft- plumba bafði verið gerð liægra megin, en nú var sjúklingurinn með mjög stóra holu vinstra megin. Hann var mæðinn í livíld. Ekki lield ég, að bægt hefði verið að lækna þennan sjúkling með plastic einni sam- an, og öndunarþol hans var svo litið, að hann hefði alls ekki þolað stóra plastic. Ég tel einn- ig mjög vafasamt, að unnt hefði verið að bæta ástand hans með minni undirbúningsplastic í tveim til þrem lotum, en við treystum lionum hreinlega ekki i svo margar aðgerðir. Tveir af þessum fimm sjúkl- ingum eru á lífi, hjá öðrum virðist fistillinn alveg gróinn, en hinn er með krónískan fistil, en ætlunin er að gera á lion- um aðgerð bráðlega og reyna að loka fistlinum. (Þessi aðgerð liefur nú verið framkvæmd, og tókst að loka fistlinum og stækka svolítið plastic, sem sjúklingurinn liafði fyrir, og er liann nú útskrifaður af hæli og algjörlega einkennalaus og virð- ist albata. Fimm sjúklingar fá empyema tbc. Fjórir af þeim eru þessir fistulu-sjúklingar, sem ég var að lýsa, en einn fékk empyema mörgum mánuðum eftir aðgerð, án þess að greinileg fistil-ein- kenni væriftil staðar. Iljá eng- um sjúklinganna hef ég orðið var við greinilega úlbreiðslu sjúkdómsins (spread) ipso- eða contra-lat. strax eftir aðgerð. í flestum skýrslum er þetta 3—- 5% og lijá sumum miklu hærra. Tveir sjúklingar fá blæðingu eftir aðgerð og blæddi úr inter- costal-æð í bæði skiptin. Annað- Iivort liafði farið af undirbind- ing eða verið stungið í æðina, jægar brjóstveggnum var lokað. Báðum þessum sjúklingum tókst að bjarga með re-thoraco- tomiu, en an'nar var mjög liætt kominn. Chamberlain getur ekki um tíðni þessa fylgikvilla bjá sér, en getur þess þó, að hann hafi misst einn sjúkling vegna blæð- ingar úr arteria subclavia í sam- bandi við kroniskt empyema. Ég bef orðið fyrir því lika seinna með sjúkling, sem ég hafði gert á plastic vegna em- pvema. Ekki fannst þó með vissu, livaðan blæðingin var. Annars óttast menn helzt blæð- ingu úr bronchial arterium eða frá lunganu sjálfu. Aðrir fylgikvillar eru ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.