Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1960, Side 32

Læknablaðið - 01.09.1960, Side 32
112 LÆKNABLAÐIÐ tomi, tveir eftir lobectomi et segment og einn eftir lobectomi. Þrír þessara sjúklinga eru dán- ir. Tveir eru áður taldir i sam- ])andi við dauðsföll af völdum aðgerðar, og sá þriðji dó eftir lokun á fistulunni og plastic 3 V2 mánuði eftir resectio. Þetta var 30 ára karlmaður, sem liafði verið berklaveikur i 4% ár og á hæli allan þann tíma. Hann bafði oftast verið smitandi, en fékk eitthvað af neikvæðum ræktunum fyrir aðgerð. Loft- plumba bafði verið gerð liægra megin, en nú var sjúklingurinn með mjög stóra holu vinstra megin. Hann var mæðinn í livíld. Ekki lield ég, að bægt hefði verið að lækna þennan sjúkling með plastic einni sam- an, og öndunarþol hans var svo litið, að hann hefði alls ekki þolað stóra plastic. Ég tel einn- ig mjög vafasamt, að unnt hefði verið að bæta ástand hans með minni undirbúningsplastic í tveim til þrem lotum, en við treystum lionum hreinlega ekki i svo margar aðgerðir. Tveir af þessum fimm sjúkl- ingum eru á lífi, hjá öðrum virðist fistillinn alveg gróinn, en hinn er með krónískan fistil, en ætlunin er að gera á lion- um aðgerð bráðlega og reyna að loka fistlinum. (Þessi aðgerð liefur nú verið framkvæmd, og tókst að loka fistlinum og stækka svolítið plastic, sem sjúklingurinn liafði fyrir, og er liann nú útskrifaður af hæli og algjörlega einkennalaus og virð- ist albata. Fimm sjúklingar fá empyema tbc. Fjórir af þeim eru þessir fistulu-sjúklingar, sem ég var að lýsa, en einn fékk empyema mörgum mánuðum eftir aðgerð, án þess að greinileg fistil-ein- kenni væriftil staðar. Iljá eng- um sjúklinganna hef ég orðið var við greinilega úlbreiðslu sjúkdómsins (spread) ipso- eða contra-lat. strax eftir aðgerð. í flestum skýrslum er þetta 3—- 5% og lijá sumum miklu hærra. Tveir sjúklingar fá blæðingu eftir aðgerð og blæddi úr inter- costal-æð í bæði skiptin. Annað- Iivort liafði farið af undirbind- ing eða verið stungið í æðina, jægar brjóstveggnum var lokað. Báðum þessum sjúklingum tókst að bjarga með re-thoraco- tomiu, en an'nar var mjög liætt kominn. Chamberlain getur ekki um tíðni þessa fylgikvilla bjá sér, en getur þess þó, að hann hafi misst einn sjúkling vegna blæð- ingar úr arteria subclavia í sam- bandi við kroniskt empyema. Ég bef orðið fyrir því lika seinna með sjúkling, sem ég hafði gert á plastic vegna em- pvema. Ekki fannst þó með vissu, livaðan blæðingin var. Annars óttast menn helzt blæð- ingu úr bronchial arterium eða frá lunganu sjálfu. Aðrir fylgikvillar eru ekki

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.