Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 107 ig og sýnir okkur aöeins, aö við getum ekki notað röntgen- mynd sem einhlítan mælikvarða um það, livort berklaliolur eru lokaðar og grónar. Hjá 9,3% ræktuðust berklasýklar úr liinu sýkta lunga, sem numið var brott. Þetta er svipað og lijá Steele i Mihvaukee, sem fékk jákvæða ræktun bjá 8,8%,en við litun fundust sýklarnir í 63% hjá honum. Ekki mun alltaf bafa verið leitað á þann liátt liér, og raunar fórst oft fyrir að senda stykkin til ræktunar fyrst í stað. Steele fékk jákvæða ræktun bjá 25% þeirra sjúkl- inga, sem höfðu fengið endur- teknar lyfjalotur. Eins og áður er getið, þá er þetta ein af ástæð- unum fyrir því, að mælt er með þvi að nema brott sem flestar af þessum sjúkdómsleif- um eða ystingum. Secunderu sjúklingarnir eru 46; 22 karlmenn og 24 konur. Yngsti sjúklingurinn er 21 árs, sá elzli 65 ára. Meðalaldur karl- manna er 39 ár og meðalaldur kvensjúklinga 41,3 ár. Konurn- ar eru því heldur eldri en í liin- um flokknum, en karlmennirn- ir nokkru vngri. Sjúkdómstím- inn er að meðaltali 10 ár bjá körlum, en 9,7 ár hjá konum. Lengd hælisvistar er lijá körl- um 4,5 ár að meðaltali, en 3,46 hjá konum. Hjá 14 körlum eða 63,6% var um greinilegt recidiv að ræða, en bjá 17 konum eða 70,8%. Allir þessir sj úklingar að ein- um undanteknum voru smit- andi einhvern tíma á sjúkdóms- tímanum eða 97,83%. Smitandi við aðgerð voru 15 eða 32,61%. Hjá öllum þessum smitandi sjúklingum voru sýklarnir orðn- ir forhertir (resistent) gagnvart lyfjúhum, og var ekki talið unnt að bæta ásland sjúklinganna á neinn hátt fyrir aðgerð. Cavum sást á röntgenmynd í byrjun sjúkdómsins hjá öllum sjúklingunum nema tveim, en bjá þeim var sterkur grunur um það. Rétt fyrir aðgerð sást berklahola bjá 21 eða 45,65%, en fannst við vefjarannsókn bjá 27 eða 58,7%. Iljá 14 hefur ræktazt úr binum sýkta lungna- bluta (30,44%), en því miður var ekki alltaf unnt að gera þessa sjálfsögðu rannsókn. Areiðanleg hugmynd um lengd lyfjagjafar fæst ekki út frá athugunum á sjúkraskrám, og það er heldur ekki alltaf tek- ið fram, Iivort um er að ræða eina eða fleiri lyfjalotur. Ef við tökum primeru og sec- underu sjúklingana saman, þá Iiefur hola sézt í byrjun sjúk- dómsins hjá 82%, en rétt fyrir aðgerð bjá 28%. Virðist því bafa gróið hjá 54 sjúklingum. Við vefjarannsókn fannst hola, ein eða fleiri, hjá 44%. Þá er komið að aðgerðunum sjálfum, og skiptast þær þannig niður (fjöldi dauðsfalla í svig- um):
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.