Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ 131 TAFLA III Infarctus myo- cardii acutus. Höfundar Control Antic. Mort. Control Mort. Antic. I. Wright et al. . 442 589 23,4% 16,0% C. Holten 256 174 35,9% 22,4% Gullscli. & Gilchr. 84 70 40,5% 22,8% Schilling 60 60 40,0% 16,7% Raschoff et al. . . 145 142 26,2% 12,7% Loudon & al. .. 125 75 40,8% 25,3% Conrad & al. ... 369 254 54,5% 18,8% Landspítali 49 101 40,0% 17,8% Alls — meðaltal 1530 1410 37,3% 19,1% ir. Sumir þeirra lýstu yfir óað- spurðir, að betri áhrif væri af heparini en morfíni í þessu til- liti. Árangur meðferðar má sjá af eftirfarandi töflu, og er miðað við 4 vikur frá byrjun sjúk- leikans: Vegna fæðar sjúklinganna má Ijóst vera, að tilviljun getur mik'lu ráðið um niðurstöðuna. Nokkur fróðleikur gæti því ver- ið í að hera þetta saman við reynslu annarra, sem sams kon- ar athuganir liafa gert. Hef ég til samanburðar valið þær er- lendar skýrslur, sem áreiðanleg- astar virðast vera og að öðru leyti samhærilegastar um stund- un sjúklinganna. Hinar erlendu skýrslur stvðjast við samanhurð sjúklinga frá sömu tímabilum, þar sem annar flokkurinn lief- ur notið segavarna, en hinn ekki. Samanburð þennan má sjá af töflu III. Kemur þá í ljós, að árangur á Landspítalanum stenzt saman- hurð við það, sem hirt hefur verið annars staðar frá, og er þó í betra lagi. Þetta höfum við viljað þakka því, að við höfum gefið heparin strax í byrjun og fullnægjandi segavarna hefur því notið við frá upphafi. Sami- að hefur verið, að verulegur hluti veggsega myndast þegar á fyrstu dögum sjúkdómsins (Conrad o. fl.), og því getur miklu rúðið um afdrifin, að nægiiega snemma sé liafizl lianda. Athyglisvert má það líka teljast,að okkar tölur eru í heztu samræmi við niðurstöður Con- rads og samstarfsmanna hans, en þar virðist lækningaaðgerð- um hafa verið hagað nákvæm- lega eins og hjá okkur. Þó að tölur okkar séu ótrygg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.