Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1960, Side 63

Læknablaðið - 01.09.1960, Side 63
LÆKNABLAÐIÐ 131 TAFLA III Infarctus myo- cardii acutus. Höfundar Control Antic. Mort. Control Mort. Antic. I. Wright et al. . 442 589 23,4% 16,0% C. Holten 256 174 35,9% 22,4% Gullscli. & Gilchr. 84 70 40,5% 22,8% Schilling 60 60 40,0% 16,7% Raschoff et al. . . 145 142 26,2% 12,7% Loudon & al. .. 125 75 40,8% 25,3% Conrad & al. ... 369 254 54,5% 18,8% Landspítali 49 101 40,0% 17,8% Alls — meðaltal 1530 1410 37,3% 19,1% ir. Sumir þeirra lýstu yfir óað- spurðir, að betri áhrif væri af heparini en morfíni í þessu til- liti. Árangur meðferðar má sjá af eftirfarandi töflu, og er miðað við 4 vikur frá byrjun sjúk- leikans: Vegna fæðar sjúklinganna má Ijóst vera, að tilviljun getur mik'lu ráðið um niðurstöðuna. Nokkur fróðleikur gæti því ver- ið í að hera þetta saman við reynslu annarra, sem sams kon- ar athuganir liafa gert. Hef ég til samanburðar valið þær er- lendar skýrslur, sem áreiðanleg- astar virðast vera og að öðru leyti samhærilegastar um stund- un sjúklinganna. Hinar erlendu skýrslur stvðjast við samanhurð sjúklinga frá sömu tímabilum, þar sem annar flokkurinn lief- ur notið segavarna, en hinn ekki. Samanburð þennan má sjá af töflu III. Kemur þá í ljós, að árangur á Landspítalanum stenzt saman- hurð við það, sem hirt hefur verið annars staðar frá, og er þó í betra lagi. Þetta höfum við viljað þakka því, að við höfum gefið heparin strax í byrjun og fullnægjandi segavarna hefur því notið við frá upphafi. Sami- að hefur verið, að verulegur hluti veggsega myndast þegar á fyrstu dögum sjúkdómsins (Conrad o. fl.), og því getur miklu rúðið um afdrifin, að nægiiega snemma sé liafizl lianda. Athyglisvert má það líka teljast,að okkar tölur eru í heztu samræmi við niðurstöður Con- rads og samstarfsmanna hans, en þar virðist lækningaaðgerð- um hafa verið hagað nákvæm- lega eins og hjá okkur. Þó að tölur okkar séu ótrygg-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.