Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 72

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 72
140 fengið Ivo svæsna infarkta og auk þess insufficientia cordis, P-p-gildi var 12,7% þremur dög- um áður og var þá heldur hækk- andi (úr 10%) og gat því ekki lalizt í hættusvæði. Dó snögg- lega. Enginn þessara þriggja manna var krufinn. Er því til lítils að ræða um dánarorsök. Fjórði sjúklingurinn var 57 ára karlmaður með 2 eða 3 in- farkta að 'baki. Dó mjög snögg- lega (í rúmi sínu, án þess að hafa reynt neitt á sig) í 3. deild Landspítalans. Ivrufning sýndi mjög miklar hreytingar i krans- æðum og ruptura cordis. Svip- uð skýring kynni að vera á fleiri snöggum dauðsföllum, en fæst auðvitað ekki án krufningar. Dauðsföll meðal þessara 60 sjúklinga eru alls 12 eða 20%, þar af 5 innan fyrstu 4 vikna, hin öll á fyrstu 7 mánuðum meðferðartímans. Tala þeirra, sem hafa fengið lengri meðferð, cr að vísu ekki há. Þeir eru 27 alls, 18 þeirra hafa verið yfir eitt ár í meðferð. Lengsti með- ferðarlími einstaklings er nú (júní ’59) 2y2 ár. Tala þeirra, sem langa með- ferð liafa fengið, er svo lág, að samanburður við tölur annarra verður að bíða þess, að hún liækki. Hitt má telja sennilegt af töflunum liér að framan, að sú segavarnameðferð, sem hér er rekin, sé fullnægjandi i svip- LÆKNABL A ÐIÐ uðum mæli og annars staðar á frambærilegum stöðum. Hér liafa einungis verið gerð- ir að umræðuefni sjúklingar frá 3. deild Landspítalans með kransæða-sjúkdóma, en að sjálf- sögðu liefur verið notuð dicum- arol-meðferð við fleiri sjúk- dóma, bæði frá þeirri deild, handlæknisdeild Landspitalans og fæðingardeild, einnig í all- mörgum tilfellum frá Bæjar- spítalanum, en .fáum annars staðar að. Helztu sjúkdómar auk hjarta- sjúkdóma liafa verið: Trombo- flebitis, flebotrombosis, infarct- us pulmonum, tromhosis cerebri (fáir), arteriosclerosis obliter- ans, segamyndandi fylgikvillar eftir skurðaðgerðir, slys og fæð- ingar. Að lokum vildi ég minna á þrjú hagnýt atriði: 1) Að nota ekki dicumarol án protrombin-mælinga, en því nefni ég þetta, að af Heilbrigðisskýrsl- um frá 19557) má ráða í, að slkt hafi átt sér stað. 2) Að gæta þess að nota 20 mg dicu- marol-töflur, en ekki 100 mg, sem enn kynnu að geta legið í lyfja- búð eða lyfjabúri. Eru nýleg dæmi til þessa, en slysi varð af- stýrt í tæka tíð. 3) Að hætta ekki snögglega lyfja- gjöfinni, heldur gefa í 10—14 daga hálfan framhaldsskammt, áður en alveg er hætt. Undan- tekning er að sjálfsögðu meiri háttar blæðingar eða skyndileg skurðaðgerð. Ég vil nota þetta tækifæri til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.