Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 60
128 LÆKNABLAÐIÐ læknar, sem mesta reynslu hafa og mesta aliið liafa lagt við með- ferðina, séu á einu máli um gildi hennar til að lækka dánartölu af völdum kransæðastiflu. Má þar til nefna læknana Nichol, Wright, Owren, Holten, Gil- christ og Conrad. Lætur nærri, að í höndum þessara manna hafi dánartalan lækkað um % til % hluta. Er þetta árangur, sem óhyggilegt væri að loka augun- um fyrir, enda ráðleggja þessir læknar segavarnir við alla l>ráða infarkta. Meðalveg fara svo aðrir, svo sem t. d. Russel, sem telur sega- varnir aðeins nauðsyn fyrir þá sjúklinga, sem þyngst eru haldn- ir. Skipting hans í „good and liad risk“-sjúklinga í uppliafi meðferðar hefur þó reynzt hald- lítil öðrum, og er okkar litla reynsla á Landspítalanum i sam- ræmi við það. Loks er að telja þá lækna, sem enn fordæma þessa lækn- ingaaðferð, að því er virðist af nokkru ofstæki, svo sem dr. Ewans i London, sem lét svo ummælt fyrir nokkrum árum: „That anticoagúlation treatment in coronary occlusion will go the way of other discarded re- medies is certain. Let it go soon, let it go now, hefore remorse weighs too lieavily of those, who may continue for a little time longer to advocate its use.“ Svo mörg voru þau orð. Reynsla margra lækna hin síðari ár af segavörnum til að hindra infarkt-myndun við kransæðaþrengsli (hj arta- kveisu) er sambærileg við það, sem fyrr er sagt um árangur, þegar um hráða hjartainfarkta er að ræða. Birtar hafa verið skýrslur um vandlega unnar rannsóknir á þessu efni á und- anförnum árum (Owren, Bjer- kelund, Waaler, Med. Research Council i Englandi, Nichol, Too- hey o. fl.). Niðurstöður þessara manna eru mjög áþekkar, þ. e. dánartala sjúklinganna lækkar um j/2 til % hluta, eða jafnvel enn meira, á fyrsta ári meðferð- ar. Waaler hefur fært sönnur á, að enn betri árangri megi ná, ef lækningin er liafin inn- an eins árs frá því, að fyrstu einkenni koma í Ijós. Ég mun ekki ræða hér frekar þessa lilið málsins, en Ólafur Geirsson mun hér á eftir gera grein fyrir henni, um leið og hann skýrir frá tæknilegri hlið málsins og þeim hættum, sem lækningaaðferðinni fvlgja. Mér liefur þó þótt ástæða til að drepa á þetta liér, þar sem mikill fjöldi sjúklinga liér á landi kæmi til greina, ef til slíkrar meðferðar kæmi. Til glöggvunar á því hef ég tekið saman úr sjúkraskrám lyflæknisdeildar Landspítalans þá sjúldinga, sem þar hafa leit- að sér lækningar vegna lijarta- kveisu á árunum 1947 1959, og er niðurstaðan þessi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.