Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 59
LÆKNABLAÐIÐ i 127 (atheromatosis). Hin fyrri er æðakölkun í eldri skilningi, sem vafalítiS stendur í nánu sam- bandi við kólesteról-efnaskipti. Fylgir þessu að jafnaði víkkun á æðum að áliti Duguids. Hins vegar telur liann svo æða- þrengsli, sem stafi af segamynd- un á sýnilega eðlilegu þeli (en- dotheli) æða, segarnir skreppi síðan saman og þekist nýju þeli, og síðan endurtaki þetta sig æ ofan í æ, þar lil æðagreinin lok- ast. Frumorsök þessa telur Du- guid vera truflun á blóðstorkn- un, og hafa rök verið færð fyrir þessu af öðrum vísindamönn- um, sem gert hafa tilraunir til að afsanna eða sanna þessa kenningu. Þess er þó skvlt að gela, að margir sjúkdómafræð- ingar hafa litla trú á kenning- um Duguids. Hvað sem öllu þessu líður, eru flestir sammála um,að loka- stigið í infarkt-myndun sé fólg- ið i eftirtöldum atriðum, og er liér stuðzt við rannsóknir I. Wrights o. fl.: 1. Segamyndun . . li.u.b. 72% 2. Þrengsli í æð, án eiginl. lokunar . — 15% 3. Lokun vegna blæðingar undir þel............... — 3% 4. Lokun án sega- myndunar eða blæðingar.......... — ’ 8% Má af þessu sjá, að segamynd- unin er að flestra dómi það, sem mestu máli skiptir, þó að ágrein- ingur sé enn mikill um, hvað stuðli að þessu. Niðurstöður fyrrgreindra at- liugana mynda hinn fræðilega grundvöll nútímalækninga og varnaraðgerða gegn kransæða- sjúkdómum, þó að segja megi, að þær iiafi til skamms tíma verið að mestu studdar reynslu, án tryggrar fræðilegrar undir- stöðu. Ileilhrigð skynsemi mælir með því, að meðan ekki eru önnur ráð tiltæki- legri, verði markmiðið að hindra segamyndun í kransæð- um, veggsegamyndun við in- farkta með síðara storkuvarpi (embolia), sem talið er að valdi h.u.h. 10% dauðsfalla við in- farkta, og loks segamyndun í bláæðum, sem veldur veruleg- um liluta dauðsfalla við hvers lconar sjúkdóma, sem langlega fylgir. Tækist að Iiindra sega- myndun í kransæðum, þar til náttúran hefur fengið tóm til að mynda nægilega hliðarhlóðrás, er óliætt að fullvrða, að það myndi skipta meira máli en nokkur önnur varnarráðstöfun, sem mönnum kemur nú til hug- ar. Af þessu leiðir aftur, að segavarnir þyrfti að viðliafa um langan tíma, árum eða jafnvel áratugum saman, ef vel ætti að vera. Þótt liðið sé á annan áratug, síðan nútímasegavarnir hófust, ríkir enn margs konar mat lækna og ólikt á gildi þeirra. Fwllyrða má þó, að fleslir þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.