Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1960, Side 53

Læknablaðið - 01.09.1960, Side 53
LÆKNABLAÐIÐ 121 Árin 1911—1949 Dóu yngri en 50 ára 34% Milli 50—69 ára ... 48% Yfir 70 ára........ 18% voru til að látizt hefðu af sömu orsökum. Orsakir, sem til- greindar voru í staðinn, voru breytilegar, og má deila um, hvort ekki liafi í rauninni verið rétt að tilgreina þær sem aðal- orsakir í sumum tUfellum. Slys- farir voru t. d. skráðar 8 sinn- um, og mun það í flestum til- fellum hafa verið rétt, þó að drykkjusýki eða önnur nautna- lyfjanotkun hafi ómótmælan- lega verið undirrótin eða bein- linis valdið slvsunum í fjórum tilfellum. Jafnvel þótt ekki sé miðað við annað en það, sem í dánar- vottorðunum er skráð, verður að telja 5 af hundraði dauðsfalla af þessum orsökum mjög háa dánartölu. Ef miðað er við 18, sem er nær sanni, var þetta al- gengasta dánarorsökin í lækna- stéttinni. Þótt hornar yrðu Árin 1950—1958 20% 40% 40% hrigður á tölur þessar, verður að játa, að liér er um að ræða dánarorsök, sem þvrfti og mætti draga allverulega úr á næstunni. Allt fram að þessu miðar liægt, en þó dálitið í rétta átt. Af þeim 24 læknum, sem lét- ust hér á landi á árunum 1950 -—1958, dóu aðeins 3 eða 12,5 af hundraði af þessum orsök- um. Meðalaldur hinna áðurnefndu 18 lækna var 45 ár, og náði að- eins einn þeirra að komast á áttræðisaldurinn. Yirðist þvi fjölga í eldri ald- ursflokkum lækna i seinni tið, eins og meðal þjóðarinnar al- mennt. Nordman og Markkanen (1) athuguðu meðalaldur finnskra lækna frá 1900—1952. Á árun- uml900—1940 varð meðalaldur þeirra tíu árum lægri en með- VI. TAFLA. Meðalæviárafjöldi finnskra lækna og annarra karlmanna yfir þrítugt þar í landi. Læknar Aðrir karlmenn 1901—1910 .... 25.43 34.94 1910—1920 .... 26.58 32.49 1921—1930 .... 25.60 35.13 1931—1940 .... 26.91 35.89 1941—1945 .... 30.21 35.40 1946—1950 .... 34.47 36.30

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.