Læknablaðið - 01.06.1961, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ
51
ýmist fallega innbundnar eða
klæddar í snotran pappír ....
Á skrifborðinu lágu blýantar
og pennastengur i þráðbeinni
röð og óskrifaðar pappirsarkir
í ferhyrndum stafla .... Hver
lilutur ber það með sér að bafa
verið valinn af smekkvisi og
varðveittur af ástúð.“
Gunnar las jafnan góðar bæk-
ur, liafði vndi af myndlist, var
tíður gestur i leikhúsi og þá
ekki síður í hljómleikasal, því
að í liuga lians var tónlistin
drottning listanna. Hann átti
gott hljómplötusafn og bafði
nýlega komið sér upp fullkomn-
um tækjum til að liafa þess
sem bezt not. Hann hafði
hönd í bagga með uppsetningu
þessara tækja og smiðaði raun-
ar sjálfur nokkurn hluta af um-
búnaði þeirra. Hann var þjóð-
hagasmiður frá náttúrunnar
hendi og hafði auk þess lesið
rækilega um þetta efni í erlend-
um tækniritum. Þegar allt var
komið á laggirnar, sameinuðust
smiðurinn og tónlistarunnand-
inn í einlægum fögnuði yfir ár-
angrinum.
Gunnar Cortes var góður fé-
lagi, léttur í skapi, prúður, stillt-
ur og fremur blédrægur, en gat
þó verið einbeittur, ef honum
þótti þörf á. í tali, fasi og fram-
göngu allri hafði hann tileink-
að sér það bezta og hóflegasta
í menningu samtímans,eða ef til
vill var einstök séntihnennska
honum meðfædd. En hvort sem
heldur var, þá verður persónu-
leikinn ógleymanlegur þeim,
sem höfðu af honum einhver
teljandi kynni.
Ástvinum Gunnars og nán-
ustu vinum verður minningin
um hann Ijós á vegum allt til
leiðarenda.
Þórarinn Guðnason.
— o —
Það var Jiaustkvöld eitt fyrir
30 árum, í suddarigningu, er
ég kom gangandi niður Banka-
stræti, að ég heyrði kallað nafn
mitt. Þegar ég leit upp, sá ég
á horninu bjá Haraldarbúð hina
friðustu mey og þann fönguleg-
asta svein, sem ég til þessa hafði
augum litið. Var þar kominn
Gunnar Cortes, sem ég liafði
þá nýlega kynnzt, en báðir vor-
um við að hefja nám i læknis-
fræði þetta haust.
„Þetta er konan mín, Krist-
rún, kölluð Rúna,“ sagði Gunn-
ar þegar í stað, „og þú lætur
liana í friði.“
Það var nú ekki siður að vera
að festa ráð sitt á fyrsta ári
i læknisfræði í þá daga, svo að
ég tók þetta lal hans ekki mjög
alvarlega,en varð þó þegar í stað
bálskotinn í Rúnu — og sama
held ég að hafi mátt segja um
flesta kunningja okkar þá, sem
utan af landsbyggðinni komu
og kynntust Rúnu. En þau bál
kulnuðu fljótlega af algjörum
næringarskorti, þvi að Gunnar
átti bug Rúnu allan, og þegar
við vorum búnir að sætta okkur