Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1961, Síða 28

Læknablaðið - 01.06.1961, Síða 28
60 LÆKNABLAÐIÐ 4. mynd. — Æðamynd af heila hægra megin við innanbastsblæðingu. Kon- trastefni hefur verið spýtt inn í a. carotis. Æðarnar, sem mest ber á á mynd- inni, eru úr a. cerebri media, og eiga þær að liggja alveg út að beini, en hér hefur blæðingin ýtt heila drjúgan spöl frá kúpu. Æðaiausa bilið er hæmatom. Stundum geta komiö staðbund- in einlcenni, svo sem lamanir eða blinda eða málleysi. Er það þá verst í uppliafi, en lagast venjulega. Háskalegast er mar á heilastofninum, þar eru vital centra í hnapp, og má ekki mik- ið út af bera, svo að illa fari. Meðferð á þessum sjúkling- um er raunverulega hin sama ogvið oedem,því að þessir sjúkl- ingar fá alltaf hjúg. En þeir eru meira meiddir en hinir fyrr- nefndu, og því enn vandmeð- farnari. Mjög ofl eru þeir lostn- ir, þegar þeir koma til meðferð- ar, og þarf þá að sjálfsögðu fyrst að ráða bót á því með venjulegum bætti. Dilaceratio cerebri er það kallað, þegar heilinn rifnar, ann- aðhvort af því að áverkinn er sterkari en samloðun (cohae- sion) vefjarins eða að beinflís sker hann í sundur. Þetta er i sjálfu sér mesta sköddun, sem heilinn verður fyrir, en þarf hreint ekki að vera sú liættuleg- asta. Stórt mar er venjulega verra, ef dilacerationin hittir ekki vital centra.Þessirsjúkling- ar eru oft með fulla meðvitund
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.