Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1961, Side 58

Læknablaðið - 01.06.1961, Side 58
86 LÆKN ABLAÐIÐ ÓL/ur Eh ur (O/ornóóon: Ilugleiðingar iiin héraðslæknataxta og þjónustu Heilbrigðisþjónusta héraðs- lækna er tvíþætt: heilsuvarnir og lækningar. í stofnskrá Alþjóðaheilbrigð- isstofnunarinnar (WHO) er heilbrigði skýrgreind sem „full- komið líkamlegt, andlegt og fé- lagslegt velferli, en ekki ein- ungis firð sjúkdóma og van- Iieilinda.“ I>essi skýrgreining felur i sér afdráttai’lausar kröfur til heilsuvarnastarfsemi í víðtækri merkingu. Vænta má, að frem- ur verði hert en slakað á þeim kröfum næstu ár. Hér á landi starfa héraðslækn- ar að mestu einir og óstuddir í liéruðum sínum, ef frá eru tald- ar ljósmæður, sem raunar eru næsta vandfengnar nú orðið. Heilsuverndarhj úkrunarko nur, eftirlitsmenn með hollustuliátt- um og ráðunautar í félagslegum efnum eru þeim óþekktur mun- aður, þótt slíkur liðsauki telj- ist nú lágmark í héraði, ef dýr- mætir — að ég ekki segi dýrir — starfskraftar eiga að nýtast sem bezt og hagfelldast í stað þess að vera sóað á smáu tökin (Sbr. WHO techn. Rep. Ser. 83, 1954). Ilætt er við, að heilsuvarnir þoki því oft meira en skjddi fyrir timafrekri lækningaþjón- ustu liéraðslækna. Samkvæmt erindishréfi eru þær þó engu siður brýn embættisskylda.Fyr- ir að rækja þá skyldu ásamt gegngingarskyldu fá þeir fasta- greiðslu úr rikissjóði. Fyrir lækningaþjónustu er hins vegar greitt úr tryggingarsjóðum sam- kvæmt lögboðnum taxta. Virð- ist einsætt, að sitt sé hvað, em- bættislaun og greiðslur fyrir lækningar. Samningar um taxta ættu því að vera óbundnir af embættislaunum. Á það er að líta, að greiðslur fyrir lækningar munu víðast vera verulegur liluti af tekjum liéraðslækna ogskiptaþví miklu, þegar þess er freistað að fá unga lækna með langt og dýrt nám að baki til að setjast að í strjálbýlinu. Sakir landshátta og mismunandi þéttbýlis fer því fjarri, að læknishéruð hér á landi séu öll jafnkosta. Þau tor- færustu og strjálbýlustu eru að jafnaði fámennust og hafa því upp á minnsta praxis að bjóða. Þeir vita gerst, sem revnt hafa, að Jiar er tíðum lítið úr býtum að bera til að tryggja áhyggju- lausa afkomu jafnframt skil-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.