Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1961, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 01.06.1961, Blaðsíða 64
92 LÆKNABLAÐIÐ flesta. Auk þess er liægt að sérhæfa sig í sérstökum lækningaaöferðum, sem nota má við ýmsa líkamshluta, eða í meðferð sérstaks sjúk- dóms, hvar sem hann kann að setjast að, svo og í með- ferð allra þeirra sjúkdóma, sem bundnir eru við ákveð- ið aldursskeið. Sókrates: Mér skilst, að sér- grein megi skýra með ýmsu móti. Ég get þess til, að enn séu nýjar sérgreinir að koma til skjalanna. Eryximakus: Já, reyndar. Hin nýjasta er rheumatologia. Sókrates: Hvað er nú það? Eryximakus: Hún fjallar um alla þá sjúkdóma, sem rheu- matolog fæst við. Sókrates: Ég geri ráð fyrir, að sjúklingur, sem þjáist af blóðleysi, sé sendur á hjarta- sjúkdómadeild. Eryximakus. Aðeins af hend- ingu, Sókrates, því að lijarta- sjúkdómadeildin fæst við hlóðrásina, ekki við blóðið. Sókrates: En ber ekki stund- um við, að blóðleysi þjái hjartað sem önnur líffæri? Eryximakus: Jú, vitaskuld ger- ir hjartasérfræðingurinn sér grein fyrir því og gerir við- eigandi ráðstafanir. Sókrates: Ef storkumagn blóðs- ins skyldi nú trufla blóðrás- ina, kemur þá ekki til kasta hjartasérfræðingsins? Eryximakus: Vitaskuld. Hjarta- sérfræðingurinn verður að vita sem gerst um allt, sem lýtur að storknun blóðsins. Sókrates: Sé nú of mikið í blóð- inu af tilteknu efni, svo. að það sezt í æðaveggina, kem- ur þá ekki það mál við hjartasérfræðinginn ? Eryximakus: Vitaskuld. Sókrates: Mér skilst, að hlóðið sé hjartasérfræðingnum við- komandi einungis að því, er tekur til blóðrásarinnar; að öðru leyti ekki. Eryximakus: Já, rétt er það. Sókrates: Eru þá ekki til sér- fræðingar, sem láta sig varða, hvað blóðið er í sjálfu sér? Eryximakus: Vitaskuld. Ilema- tolog er ætlað að rannsaka myndun og eyðingu Iilóðs- ins, og hvort of eða van sé af einstöknm frumpörtum þess. Sókrates: Hann fæst þá við blóðið sem farveg næringar og lífsafls. Eryximakus: Nei, hann varð- ar einungis um það, sem séð verður í hlóðinu eða ráðið verður af háttum sjáanlegra frumparta þess. Næring og lifsafl eru viðfangsefni ann- arra sérfræðinga, efnafræð- inga og endokrinologa, sem fást við það ósýnilega i blóð- inu. Sókrates: Þú verður að virða mér til vorkunnar, Eryxi- makus, ef ég virðist nú eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.