Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1963, Page 22

Læknablaðið - 01.03.1963, Page 22
2 LÆKNABLAÐIÐ heima en i læknisfræði. Þeim, sem þekktn Karl, duldist ekki, að hann liafði gaman af skáld- skap. Hins vegar mun það að- eins hafa verið á vitorði heztu vina hans, að liann var vel hag- mæltur. Sýnir þetta, liversu lióg- vær liann var og lítið um hað gefið að láta á sér hera. Ivarl hafði glöggt auga fyrir og kunni að koma orðum að þvi skemmtilega, en húmör hans var aldrei áreitinn. Hann lagði lítið til málanna, þegar vikið var að öðrum, en skopaðist oft góð- látlega að yfirhorðsmennsku og framhleypni, enda var þetta hvorugt til í skaphöfn lians. Á námsárum okkar unnum við Karl allmikið saman á sjúkrahúsum, Hann var góður félagi og samstarfsmaður. Störf sin rækti hann með samvizku- semi og einstakri alúð. Hann sagði til, ef honum mislíkaði, og gat þá verið fastur fyrir. I viðhorfi Ivarls til sjúklinga og annarra samferðamanna hans virtist mér ávallt gæta samúðar með því mannlega og um leið mikillar sjálfsgagnrýni. Þannig mun hann liafa alið með sér strangan, e.t.v. of strangan, hús- bónda i sínu læknisstarfi. Hlutskipti Karls varð að gegna erilsönui starfi liéraðslæknis. Að loknu námi varð hann árið 1954 héraðslæknir á Djúpavogi og árið 1956 á Eskifirði. Þar var hann héraðslæknir, unz hann fluttist til Reykjavíkur árið 1961. Með Karli missti íslenzka læknastéttin góðan dreng og gáfaðan lækni allt of snemma. Við skólabræður Karls söknum góðs vinar og félaga, sem við munum ávallt minnast að öllu góðu. Ég vil, fyrir liönd okkar sam- kandídata Karls, votta konu lians, börnum og foreldrum innilegustu saniúð. Eggert Ó. Jóhannsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.