Læknablaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 26
6
LÆKNABL AÐ IÐ
innihald rnnnið upp eftir vél-
indi og í gegnum fistilinn inn
í barka. Fyrst af öllu er þvi að
koma í veg fyrir rennsli frá
munni og maga inn i lungu og
þvi næst að koma fæðu í barnið.
Með þetta í liuga voru marg-
ar skurðaðgerðir reyndar, og
munu flestar liafa miðað að þvi
að opna efri blinda endann út
á bálsinn, loka fistlinum frá
neðri vélindisendanum í barka
og búa síðan til nýtt vélindi
framan á brjóstkassanum.
Árið 1939 tókst Ladd fyrstum
manna að bjarga barni með at-
resia oesopbagi og oesophago-
tracbeal-fistula, og notaði bann
framangreinda aðferð. Tveim
árum síðar (1941) náði Came-
ron Heiglil sama árangri með
miklu einfaldari aðgerð. Hann
losaði vélindisendana retropleu-
ralt intratboracalt, tengdi þá
saman enda við enda og lok-
aði fistlinum í barka.
Þessi aðferð sýndi fljótt svo
mikla yfirburði yfir bina fvrr-
nefndu, að luin er nú, með
nokkurri breytingu, svo til alls
staðar notuð.
Efalaust má telja það með
meiri háttar viðburðum í sögu
skurðlækninganna, þegar aðferð
fannst til þess að gera við atre-
sia oesopbagi. Greinargerð
Gross um þessi börn á Cbild-
rens Hospital í Boston gefur
nokkra bugmynd um, livilíka
þrautseigju hefur þurft til að
ná þessum árangri. Gross kall-
ar það sjálfur „lieart breaking
experience“. Á árunum 1929 og
þar til snennna á árinu 1940
voru 32 börn þar til aðgei'ðar,
sem öll dóu. Á næstu 3 árum
var aðgerð gei’ð á 21 bai-ni, og
lifðu aðeins tvö þeirra. Upp frá
því fór árangur stöðugt batn-
andi, og 1952 lifðu 14 af 21.
Batnandi árangur má eflaust
að verulegu leyti þakka aukinni
æfingu við aðgei’ð og svæfingu,
en þó sennilega engu síður
auknum skilningi og nákvæmni
við fyrir- og eftirmeðfei’ð
barnsins. Svæfing á nýfæddu
barni með lungnabólgu og i lé-
legu almennu ástandi er sízt
minna vandaverk en sjálf skurð-
aðgei'ðin. Þá krefst fyrir- og
eftirmeðfei’ð mikillar ná-
kvæmni, sem varla er liægt að
koma við nema á barnadeild,
sem befur á að skipa mjög vel
þjálfuðu starfsliði.
Tafla I gefur bugnxynd um
ástand og afdrif þeirra 12 barna,
sem konxið hafa til Landspital-
ans, eix það vorn 8 drengir og
4 stúlkur.
Níu börn með atresia oeso-
pliagi og oesopbageo-trac-
beal-fistula.
Eilt með atresia ásamt vönt-
un á neði’i hluta vélindis,
en engan fistil.
Tvö með oesopbago-tracbeal-
fislula eiixgöngu.
Fjögur þessara barna voru
fyrirburðir og eitt þeirra tví-
bui’i. Minnsta þyngd við fæð-