Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1963, Qupperneq 26

Læknablaðið - 01.03.1963, Qupperneq 26
6 LÆKNABL AÐ IÐ innihald rnnnið upp eftir vél- indi og í gegnum fistilinn inn í barka. Fyrst af öllu er þvi að koma í veg fyrir rennsli frá munni og maga inn i lungu og þvi næst að koma fæðu í barnið. Með þetta í liuga voru marg- ar skurðaðgerðir reyndar, og munu flestar liafa miðað að þvi að opna efri blinda endann út á bálsinn, loka fistlinum frá neðri vélindisendanum í barka og búa síðan til nýtt vélindi framan á brjóstkassanum. Árið 1939 tókst Ladd fyrstum manna að bjarga barni með at- resia oesopbagi og oesophago- tracbeal-fistula, og notaði bann framangreinda aðferð. Tveim árum síðar (1941) náði Came- ron Heiglil sama árangri með miklu einfaldari aðgerð. Hann losaði vélindisendana retropleu- ralt intratboracalt, tengdi þá saman enda við enda og lok- aði fistlinum í barka. Þessi aðferð sýndi fljótt svo mikla yfirburði yfir bina fvrr- nefndu, að luin er nú, með nokkurri breytingu, svo til alls staðar notuð. Efalaust má telja það með meiri háttar viðburðum í sögu skurðlækninganna, þegar aðferð fannst til þess að gera við atre- sia oesopbagi. Greinargerð Gross um þessi börn á Cbild- rens Hospital í Boston gefur nokkra bugmynd um, livilíka þrautseigju hefur þurft til að ná þessum árangri. Gross kall- ar það sjálfur „lieart breaking experience“. Á árunum 1929 og þar til snennna á árinu 1940 voru 32 börn þar til aðgei'ðar, sem öll dóu. Á næstu 3 árum var aðgerð gei’ð á 21 bai-ni, og lifðu aðeins tvö þeirra. Upp frá því fór árangur stöðugt batn- andi, og 1952 lifðu 14 af 21. Batnandi árangur má eflaust að verulegu leyti þakka aukinni æfingu við aðgei’ð og svæfingu, en þó sennilega engu síður auknum skilningi og nákvæmni við fyrir- og eftirmeðfei’ð barnsins. Svæfing á nýfæddu barni með lungnabólgu og i lé- legu almennu ástandi er sízt minna vandaverk en sjálf skurð- aðgei'ðin. Þá krefst fyrir- og eftirmeðfei’ð mikillar ná- kvæmni, sem varla er liægt að koma við nema á barnadeild, sem befur á að skipa mjög vel þjálfuðu starfsliði. Tafla I gefur bugnxynd um ástand og afdrif þeirra 12 barna, sem konxið hafa til Landspital- ans, eix það vorn 8 drengir og 4 stúlkur. Níu börn með atresia oeso- pliagi og oesopbageo-trac- beal-fistula. Eilt með atresia ásamt vönt- un á neði’i hluta vélindis, en engan fistil. Tvö með oesopbago-tracbeal- fislula eiixgöngu. Fjögur þessara barna voru fyrirburðir og eitt þeirra tví- bui’i. Minnsta þyngd við fæð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.